Fréttir
Skógarhverfi 3A - Umsóknaferli lóða lokið
02.09.2021
Umsóknaferli vegna byggingalóða í Skógarhverfi 3A er nú lokið.
Lesa meira
Kvennahlaup og Hreyfivika framundan á Akranesi
02.09.2021
Heilsueflandi samfélag
Framundan er Kvennahlaup ÍSÍ og framhaldi af því hefst Hreyfivika þar sem margt skemmtilegt verður í boði.
Lesa meira
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
31.08.2021
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með minniháttar breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Í byrjun nýs skólaárs 2021-2022
25.08.2021
COVID19
Skólastarf er hafið að nýju eftir sumarfrí og hefst það með tilteknum takmörkunum.
Lesa meira
Lengdur útboðsfrestur - Lóðafrágangur leikskóli á Asparskógum 25
24.08.2021
Útboð
Landslag ehf., fyrir hönd Fasteignafélags Akraness, óska eftir tilboðum í framkvæmdir við lóðarfrágang á nýjum leikskóla við Asparskóga 25, Akranesi.
Verkið nær til heildarfrágangs lóðar.
Lesa meira
Breyttur opnunartími á Jaðarsbökkum
23.08.2021
Sundlaugin á Jaðarsbökkum verður lokuð fyrir almenning, a.m.k. til áramóta, á miðvikudögum kl. 08:00-09:00 vegna kennslu í lauginni.
Sundlaugargestum er velkomið að nýta heitu pottana og rennibrautarlaug.
Einnig vekjum við athygli á breytingu á opnunartíma í þreksal frá 1. september.
Lesa meira
Íbúasamráð - tillögur teyma um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins
23.08.2021
Hugmyndasamkeppni
Akraneskaupstaður ákvað árið 2020 að efna til hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi í samstarfi við FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins í heild sem tengir m.a. strandsvæði, skólasvæði, framtíðar....
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 24. ágúst
23.08.2021
1336. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Vátryggingaútboði Akraneskaupstaðar lokið
17.08.2021
Í júlímánuði óskaði Akraneskaupstaður eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2022-2024 og naut kaupstaðurinn aðstoðar Consello, löggildrar vátryggingarmiðlunar og ráðgjafa við vinnslu útboðsins.
Lesa meira
Kynningarfundur vegna breytinga á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
17.08.2021
Skipulagsmál
Kynningarfundur vegna breytinga á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 verður haldinn sem netfundur í gengum teams, fimmtudaginn 19. ágúst 2020 kl.12:00. Fundurinn verður tekinn upp og verður aðgengilegur á heimasíðu Akraneskaupstaðar og á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Kjörið er að senda inn spurningar í streymi á meðan á fundi stendur.
Lesa meira