Fréttir
Bæjarráð samþykkti að Akralundur 30 færi til úthlutunar á vef
07.10.2021
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 30. september sl. að einbýlishúsalóðin Akralundur 30 færi til úthlutunar á lóðavef Akraneskaupstaðar, sjá nánar bókun ráðsins ...
Lesa meira
LAUST STARF - Fjöliðjan óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa
06.10.2021
Laus störf
Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa.
Lesa meira
Hausthúsatorg - kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi
06.10.2021
Skipulagsmál
Kynningarfundur vegna breytinga á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulagi Hausthúsatorgs verður haldinn sem nefundur gegn um TEAMS miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 12:00
Lesa meira
Lokað í Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug vegna framkvæmda Veitna
04.10.2021
Þriðjudaginn 5. október verða Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug lokaðar vegna framkvæmda Veitna, lokunin mun verða frá kl. 9 og fram eftir degi
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021 - opnað fyrir umsóknir
27.09.2021
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Lesa meira
Kjörsókn á Akranesi kl. 22:00 - kjörfundi er lokið
25.09.2021
Kjörfundur vegna Alþingiskosninga hófst í morgun kl. 09:00 í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum og stendur til kl. 22:00.
Lesa meira
Landmótun og Sei Stúdíó sigurvegarar í samkeppni um hönnun og skipulag Langasandssvæðisins á Akranesi
24.09.2021
Hugmyndasamkeppni
Við hátíðlega athöfn föstudaginn 24. september var tilkynnt um niðurstöðu dómnefndar í hugmyndasamkeppni um Langasandssvæðið á Akranesi. Þrjú teymi voru dregin í forvali í febrúar síðastliðinn og hófst samkeppnin formlega í lok mars. Þau teymi sem tóku þátt voru April Arkitekter, Kanon Arkitektar og Landmótun sf. ásamt Sei Stúdíó.
Lesa meira
Akraneskaupstaður mótar menntastefnu
24.09.2021
Menntastefna
Mótun menntastefnu Akraneskaupstaðar hófst í byrjun árs 2020.
Tilgangur verkefnisins er að skapa breiða samstöðu til framtíðar um mikilvægustu markmiðin í skóla- og frístundastarfi á Akranesi. Jafnframt að móta aðgerðaráætlun sem styður við innleiðingarferlið.Gert er ráð fyrir að sú menntastefna sem nú er í mótun gildi til ársloka 2026.
Lesa meira
Alþingiskosningar 2021 á Akranesi - Hvar á ég að kjósa?
24.09.2021
Athygli er vakin á því að kjörfundur á Akranesi, sem undanfarin ár hefur verið haldinn í Brekkubæjarskóla, verður nú haldinn í sal Íþróttahússins að Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - lokun vegna alþingiskosninga
23.09.2021
Vegna komandi alþingiskosninga verður skerðing á opnun /þjónustu frá 23. september til og með 26. september, lokanir verða eftirfarandi:
Lesa meira