Fréttir
Breyttur opnunartími Fjöliðjunnar
17.08.2021
Opnunartími á móttöku einnota umbúða hjá Fjöliðnunni breytist frá og með mánudeginum 23. Ágúst nk.
Lesa meira
Framkvæmdir við Leynisbraut
16.08.2021
Framkvæmdir
Þessa vikuna er unnið að gatnaviðhaldi við Leynisbraut en verið er að hreinsa upp úr sprungum og í framhaldinu verður fyllt í sprungurnar. Búast má við töfum á umferð á Leynisbrautinni á meðan þessu stendur en gatan verður samt sem áður opin fyrir alla umferð.
Lesa meira
Framkvæmdir við Dalbraut hefjast 16. ágúst
13.08.2021
Framkvæmdir
Vegna gatnaframkvæmda stendur til að loka Dalbrautinni við Dalbraut 6 en hjáleiðir verða samkvæmt meðfylgjandi mynd. Lokunin mun taka gildi frá og með mánudeginum 16. ágúst og er áætlað að hún standi í 2 vikur hið minnsta.
Lesa meira
Lengdur tilboðsfrestur - innanhússfrágangur í leikskólanum að Asparskógum 25
09.08.2021
Útboð
Batteríið arkitektar ehf., fyrir hönd Fasteignafélags Akraness, óska eftir tilboðum í framkvæmdir við innanhússfrágang í nýjum leikskóla við Asparskóga 25, Akranesi.
Verkið nær til innanhússfrágangs, smíði og uppsetningar innréttinga, ásamt lögnum og raflögnum sem tengjast innanhússfrágangi.
Lesa meira
Jaðarsbakkalaug lokuð vegna viðhalds
08.08.2021
Vegna árlegs viðhalds verður Jaðarsbakkalaug lokuð frá og með mánudeginum 9. ágúst til föstudagsins 13. ágúst.
Lesa meira
Íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum - Jarðvinna ÚTBOÐ
06.08.2021
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Skógarhverfi 3A - úthlutun lokið
05.08.2021
Samkvæmt reglum um úthlutun lóða var haldinn sérstakur úthlutunarfundur í bæjarráði þann 5. ágúst þar sem dregið var úr umsóknum um hverja lóð fyrir sig.
Lesa meira
Faxabraut - framkvæmdir
04.08.2021
Komið er að því að vinna við hluta Faxabrautar, milli Faxatorgs að Jaðarsbrautar. Verktaki við framkvæmdir á Faxabraut áætlar að loka götupartinum næstu daga.
Lesa meira
Götuviðhald við Garðagrund og Leynisbraut
03.08.2021
Búið er að malbika Garðagrund og opna fyrir umferð. Vegfarendur eru beðnir um að fara um með varúð því eftir er að setja kantstein á götuna
Lesa meira
Uppfært Garðagrund - malbikun
28.07.2021
Vegna veðurs hafa orðið tafir hjá malbikunarverktaka, tafir á malbikun við Hvalfjarðargöng. Því þarf að fresta malbikun Garðagrundar um einn dag.
Lesa meira