Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 8. júní
04.06.2021
1335. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 8. júní kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Framkvæmdir við Laugarbraut - endurnýjun gangstéttar
02.06.2021
Framkvæmdir
Akraneskaupstaður í samstarfi við Veitur, munu fara í endurnýjun gangstéttar vestan megin á Laugarbrautinni.
Byrjað verður á að brjóta upp gangstéttina og Veitur munu svo taka við og skipta um lagnir í stéttinni, sem og að endurnýja heimtaugar inn í hús. Þegar lagnavinna verður búin mun verktaki kaupstaðarins steypa nýjar stéttar.
Lesa meira
Jaðarsbakkalaug lokuð vegna Akranesleikana í sundi
02.06.2021
Jaðarsbakkalaug verður lokuð frá kl 13:00 föstudaginn 4.júní og opnar aftur fyrir almenning mánudaginn 7.júní
Lesa meira
Bætt umferðaröryggi- rafhlaupahjól og létt bifhjól
02.06.2021
Heilsueflandi samfélag
Samgöngustofa hefur tekið saman upplýsingar um notkun rafhlaupahjóla og létt bifhjóla.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir
27.05.2021
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til og með 24. ágúst 2021.
Lesa meira
Lokun í Jaðarsbökkum föstudaginn 28. maí milli kl. 13 og 14.30
27.05.2021
Föstudaginn 28. maí verður Jaðarsbakkalaug lokuð milli kl. 13 og 14.30, vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.
Lesa meira