Fréttir
Skemmdir á ærslabelg við Jaðarsbakka
26.05.2021
Þeir leiðinlegu atburðir áttu sér stað að skemmdarverk var unnið á ærslabelgnum við Jaðarsbakka
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 25. maí
25.05.2021
1334. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 25. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Akraneskaupstaður og Merkjaklöpp ehf. undirrita samstarfssamning um uppbyggingu vistvænna iðngarða í Flóahverfi
21.05.2021
Framkvæmdir
Bæjarráð, skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar ásamt bæjarstjóra og forsvarsmönnum Merkjaklappar ehf. hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að þróun verkefnis um uppbyggingu vistvænna iðngarða í Flóahverfi á Akranesi.
Lesa meira
Bláfánanum flaggað við Langasand í níunda skiptið
20.05.2021
Akraneskaupstaður fékk í dag afhentan Bláfánann fyrir Langasand
Lesa meira
Undirritun viljayfirlýsingar Akraneskaupstaðar við Hopp rafskútuleigu á Akranesi
19.05.2021
Í dag 19. maí var undirrituð viljayfirlýsing Akraneskaupstaðar við Hopp um deilileigu á rafskútum, um er að ræða sérleyfi (e. franschise). Það eru Akurnesingarnir Iris Gústafsdóttir, Alexandra Jóna Hermannsdóttir og Gunnar Örn Gíslason sem eru að opna reksturinn hér í bæ.
Lesa meira
Lokun vegna framkvæmda við Faxabraut - endurgerð og grjótvörn
19.05.2021
Framkvæmdir
Búið er að loka Faxabraut vegna vinnu við gatnamót Jaðarsbrautar og Faxabrautar sem og vegna vinnu við Faxabraut – Faxabryggju. Áætlað er að þessi verkáfangi klárist 04.06.2021.
Lesa meira
Framkvæmdir við Þjóðbraut
19.05.2021
Framkvæmdir
Veitur í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur eru að leggja veitulagnir (heitt- og kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara) austan við Þjóðbraut og að nýjum byggingum við Þjóðbraut 3 - 5
Lesa meira
Vesturland í sókn - Kolefnisspor Vesturlands - veffundur
19.05.2021
SSV boðar til fundar á Teams miðvikudaginn 26. maí kl. 09:00-10:00.
Á fundinum mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fara yfir helstu niðurstöður úr skýrslu sem hann og fyrirtæki hans UMÍS hafa unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi um Kolefnisspor Vesturlands
Lesa meira