Fréttir
Undirritun verksamnings vegna gatnagerðar í Skógahverfi
17.05.2021
Skrifað var undir verksamning við Skófluna h.f.
Lesa meira
Fab Lab smiðja Vesturlands á Akranesi tekur til starfa
14.05.2021
Í dag uppskerum við og fögnum árangri, Fab Lab smiðja Vesturlands á Akranesi tekur til starfa, staður þar sem sköpunin yfirtekur allt“ sagði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi í ræðu sinni þegar hann ásamt 23 öðrum skrifuðu undir samstarfssamning um rekstur Fab Lab smiðju Vesturlands á Akranesi...
Lesa meira
Lífið til sjós, í landi, í vinnu og í leik eru þemu nýrrar grunnsýningar Byggðasafnsins í Görðum
13.05.2021
Ný grunnsýning á Byggðasafninu í Görðum var formlega opnuð í dag þann 13. maí 2021 þegar Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi, Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar og Ólafur Páll Gunnarsson formaður menningar- og safnanefndar klipptu á borða af gefnu tilefni.
Lesa meira
Áríðandi tilkynning frá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar
12.05.2021
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.
Lesa meira
Skemmdir á Akranesvita
12.05.2021
Þeir leiðinlegu atburðir hafa gerst að skemmdarverk hafa verið unnin á Akranesvita í tvígang
Lesa meira
Vinnuskólinn - unglingar fædd 2005-2007
12.05.2021
Allir unglingar fæddir árin 2005-2007 með lögheimili á Akranesi hafa rétt til þátttöku í Vinnuskólanum.
Lesa meira
Nýr leikskóli í Skógarhverfi - undirskrift verksamnings
11.05.2021
Föstudaginn 7. maí síðastliðinn var skrifað undir verksamning vegna uppsteypu og utanhúsfrágangi á nýju leikskólahúsnæði við Asparskóga 25. Sjammi ehf er verktaki og mun Verkís hafa umsjón með verkinu fyrir hönd Fasteignafélags Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Hreinsun gatna
10.05.2021
Nú standa yfir vorhreinsunardagar og er ánægjulegt að sjá hversu margir bæjarbúar hafa nýtt sér grenndargáma sem settir hafa verið upp á 3 stöðum í bænum.
Í kjölfar þessara vorhreinsunardaga er upplagt að fara hreinsun gatna bæjarins. Götum bæjarins verður skipt upp í 4 svæði og er áætlað að hreinsun hvers svæði taki einn dag
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 11. maí
07.05.2021
1333. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira