Fara í efni  

Að sækja vatnið yfir lækinn - ráðstefna um nýsköpun, lifandi samfélag og öflugt atvinnulíf

Ráðstefna undir heitinu „Að sækja vatnið yfir lækinn" verður haldin laugardaginn 23. mars næstkomandi í Tónbergi á Akranesi. Húsið opnar kl. 11:30 og hefst dagskrá kl. 12:00. Þema ráðstefnunar er nýsköpun, lifandi samfélag og öflugt atvinnulíf. Boðið uppá léttar veitingar að lokinni ráðstefnu. Það er Akraneskaupstaður, Landbúnaðarháskóli Íslands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi sem standa fyrir ráðstefnunni. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. 

 

Hér er hægt að finna viðburðinn á facebook

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00