Fara í efni  

Fréttasafn

Jólaleg helgi framundan á Akranesi

Þrátt fyrir kólnandi veður um helgina verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna á Akranesi...
Lesa meira

Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra

Akraneskaupstaður auglýsti starf slökkviliðsstjóra Akraness og Hvalfjarðarsveitar um miðjan nóvember síðastliðinn með umsóknarfresti til 10. desember. Umsækjendur voru ellefu talsins og dró einn umsókn sína tilbaka.
Lesa meira

Íbúar beðnir um að fara sparlega með heita vatnið

Í óveðrinu sem fór yfir landið í þessari viku kom upp bilun í Deildartunguæð sem flytur okkur heita vatnið frá Deildartunguhver. Sökum þess er lág birgðarstaða í heitavatnstönkum á Akranesi. Ekki bætti það síðan ástandið að upp komu rafmagnstruflanir þannig að erfitt hefur reynst að dæla í tankana af fullum krafti.
Lesa meira

Aftakaveður framundan - ráðstafanir á Akranesi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að búið er að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs. Óvissustig er sett á þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum sem á síðari stigum gæti leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar sé ógnað. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Vesturland.....
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. desember

1304. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. desember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira

Ljúf og nærandi jólastemning í Guðlaugu alla laugardaga fram að jólum

Kíktu í Guðlaugu á laugardögum - margt um að vera.
Lesa meira

Jólaljósin á Akratorgi tendruð

Margt var um manninn á Akratorgi á laugardaginn þegar jólaljósin á Akratorgi voru tendruð við hátíðlega athöfn. Skólakór skipaður yngri nemendum Grundaskóla hóf athöfnina með flutningi á nokkrum jólasöngvum undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur.
Lesa meira

Guðlaug valin í norrænt samstarfsverkefni á sviði sjálfbærni

Guðlaug er meðal þeirra verkefna sem valnefnd valdi til þátttöku í norræna samstarfsverkefninu Nordic Sustainable Cities sem hleypt var á stokkinn vorið 2019.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 26. nóvember

1303. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar
Lesa meira

Vel heppnaður bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Þann 19.nóvember sl. fór fram í átjánda skiptið bæjarstjórnarfundur unga fólksins. Sjö bæjarfulltrúar úr Ungmennaráði Akranes mættu til leiks með fjölbreytt og málefnaleg erindi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00