Fara í efni  

Fréttasafn

Fulltrúar Akraneskaupstaðar á Farsældarþingi mennta- og barnamálaráðuneytisins

Alls tóku yfir 1.100 manns þátt í Farsældarþingi sem mennta- og barnamálaráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í gær. Á þinginu fór fram víðtækt samtal fagfólks, þjónustuveitenda, stjórnvalda, barna og aðstandenda um farsæld barna og er þingið mikilvægur liður í stefnumótun og áætlanagerð þegar kemur að innleiðingu laga um farsæld barna.
Lesa meira

Aðalskipulag 2021-2023 Skógarhverfi dælustöð breyting

Lesa meira

Óskilamunir á Jaðarsbökkum

Hægt er að vitja óskilamuna úr íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og Guðlaugu dagana 4.-10. september.
Lesa meira

Vetraropnun hefst í Bjarnalaug 2. september

Vetraropnun Bjarnalaugar hefst laugardaginn 2. september
Lesa meira

Loftgæði á Akranesi nú mælanleg með nýjum rykmæli

Í samvinnu Akraneskaupstaðar og UST hefur verið settur upp rykmælir á Akranesi, mælirinn er staðsettur á lóð leikskólans Teigasel. Mæligildi frá honum eru birt á 10 mín millibili á vefsíðunni loftgæði.is ásamt mælingum frá mörgum öðrum stöðum á landinu.
Lesa meira

Ferða - og menningarmál á Akranesi - súpufundur 7. september

Fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00 verður boðið til súpufundar á Breiðinni Akranesi.
Lesa meira

Niðurrif á 4 mannvirkjum Akraneskaupstaðar

Nú er hafið niðurrif á 4 mannvirkjum Akraneskaupstaðar, þ.e. Suðurgötu 108, Suðurgötu 124, Dalbraut 8 og Dalbraut 10. Verktaki í þessu verki er fyrirtækið Urð og grjót ehf.
Lesa meira

Engar íbúðir á Jaðarsbökkum – breyting frá skipulagslýsingu

Engar íbúðir á Jaðarsbökkum – breyting frá skipulagslýsingu
Lesa meira

Frístundastrætó - ferðir hefjast í dag 28. ágúst

Frístundastrætó hefur akstur í dag, mánudag 28. ágúst í samræmi við auglýsta áætlun. Rekstraraðili, Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, hefur tekið í notkun nýja rafmagnsstrætóa.
Lesa meira

Leikskólinn Akrasel fagnar komu Bambahúss í Skógræktinni

Í dag föstudaginn 25. ágúst komu Bamba húsin sem leikskólinn Akrasel keypti fyrr í sumar í Skógræktina.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00