Fréttasafn
Hugmynd að nýju framtíðarskipulagi á Breið
23.06.2022
Breið þróunarfélag í samstarfi við Brim hf., Akraneskaupstað og Arkitektafélag Íslands mun kynna niðurstöður hugmyndasamkeppni á Breið mánudaginn 27. júní kl. 15 í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu 2C á Akranesi.
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum vegna heitavatnsleysis þann 22. júní
21.06.2022
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust Jörundarholt-Reynigrund-Ásabraut þann 22.06.22 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira
Vinnuskólinn - sláttur á einkalóðum
16.06.2022
Vinnuskólinn vill koma því á framfæri til þeirra ellilífeyrisþega og öryrkja sem hafa pantað slátt hjá okkur, að því miður náum við ekki að slá allar lóðir fyrir 17. júní eins og við áætluðum.
Lesa meira
Tímabundin einstefna við Grundaskóla vegna Norðurálsmóts
16.06.2022
Víkurbraut við Grundaskóla verðu einstefnugata á meðan Norðurálsmót stendur yfir helgina 16. júní til 19. júní. Ekki verður hægt að keyra frá Garðabraut í átt að Innnesvegi
Lesa meira
Verndum börnin og unglingana okkar í sumar
15.06.2022
Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.
Lesa meira
Auglýsing um aðalskipulag Akraness 2021-2033
15.06.2022
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Akraness ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Lesa meira