Fara í efni  

Fréttir

Framkvæmdir við C-álmu Grundaskóla að hefjast

Sjammi ehf. hefur hafið framkvæmdir C-álmu Grundaskóla. Verið er að vinna í aðstöðusköpun og vinnugirðingum. Í næstu viku hefst niðurrif á 1. hæð og jarðvinna. Starfsfólk Grundaskóla hefur unnið að því að tæma hæðina í vikunni.
Lesa meira

Samningur við Sjamma ehf. um framkvæmdir við C-álmu Grundaskóla undirritaður

Fimmtudaginn 2. mars var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Sjamma ehf. um framkvæmdir við C-álmu Grundaskóla.
Lesa meira

Sextán menningarverkefni hljóta styrk frá Akraneskaupstað

Lesa meira

Brúarfjármögnun tryggð

Lesa meira

Vilt þú vinna við að fegra bæinn okkar í sumar?

Lesa meira

Samningur við Víðsjá verkfræðistofu um verkfræðihönnun endurbóta og viðbygginga í Brekkubæjarskóla

Lesa meira

Gangbrautarljósin við gatnamót Kirkjubrautar og Merkigerðis óvirk

Gangbrautarljósin við gatnamót Kirkjubrautar og Merkigerðis eru óvirk í kjölfar umferðaróhapps.
Lesa meira

Akraneskaupstaður varar við skurði sem fullur er af vatni og krapa

Lesa meira

Kaup Akraneskaupstaðar á landi Akrakots

Undirritaður var samingur um kaup Akrakaupstaðar á landi Akrakots sem er í Hvalfjarðarsveit í jaðri Akraness í gær 7. febrúar 2023. Var það í framhaldi af bæjarstjórnarfundi þar sem kaupin voru samþykkt af öllum bæjarfulltrúum í bæjarstjórn Akraness
Lesa meira

Akraneskaupstaður skilar inn húsnæðisáætlun fyrir árið 2023

Á fundi bæjarstjórnar þann 10. janúar s.l. var samþykkt Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar 2023. Hlutverk húsnæðisáætlana er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina framboð ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00