Kórastarf á Akranesi
Í gegnum tíðina hefur kórastarf verið öflugt á Akranesi. Í dag eru eftirfarandi kórar starfandi á Akranesi og í nágrenni:
- Hljómur, kór FEBAN (Kór eldriborgara á Akranesi).
- Karlakórinn Svanir
- Kór Akraneskirkju
- Kór Saurbæjarprestakalls
- Kvennakórinn Ymur
- Skólakór Grundaskóla
Ábendingar um fleiri kóra eða lagfæringar á upplýsingum má senda á akranes@akranes.is.