Fara í efni  

Listfélag Akraness

No photo description available.

Listfélag Akraness var stofnað árið 2023. 

Tilgangur félagsins er að efla kynni og stuðla að samvinnu listamanna á Akranesi, m.a. með sýningum. Efla umræðu um listir og auka þekkingu og fræðslu. Efla vitund bæjarbúa um þá miklu grósku sem er í listum á Akranesi.

Félagið hefur staðið fyrir glæsilegum samsýningum á Vökudögum og bauð Akurnesingum og góðum gestum í Menningarstrætó sem er nýjung á Vökudögum.

Félagið tekur vel á móti öllum listamönnum af öllu tagi! 

No photo description available.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00