Líf og fjör á Sjómannadaginn
05.06.2016
Það var mikið líf við sjávarsíðuna á Akranesi í dag. Yfir 20 aðilar tóku þátt í dýfingakeppni í morgun þar sem sundmenn tóku dýfur af ýmsum toga af bátnum Jóni forseta.
Eftir hádegi stóð Björgunarfélagið fyrir dagskrá við höfnina...
Lesa meira
Laust starf kennara í Brekkubæjarskóla
02.06.2016
Brekkubæjarskóli auglýsir eftir kennara í 50% stöðu fyrir skólaárið 2016-2017. Aðalkennslugrein er heimilisfræði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags grunnskólakennara (FG) og Samninganefndar sveitarfélaga (SNS).
Lesa meira
Sumaropnun í Akranesvita
02.06.2016
Þann 1. júní hófst sumaropnum í Akranesvita og verður hann opinn alla daga frá kl. 10.00 -16.00 til 31. ágúst. Hilmar Sigvaldason „vitavörður“ stendur flestar vaktir á meðan á opnunartíma stendur. Á fyrsta degi var mikið líf og fjör. Um morguninn komu tvær rútur annars vegar frá Kópavogi og hins vegar frá°...
Lesa meira
Skemmtileg dagskrá á Sjómannadaginn á Akranesi
31.05.2016
Sunnudaginn 5. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akranesi. Akraneskaupstaður og Björgunarfélag Akraness vinna að samkomulagi um að Björgunarfélagið sjái um dagskrá við Akraneshöfn á þessum degi árin 2016, 2017 og 2018...
Lesa meira
Upplýsingaskilti og áningastaður við innkomuna í bæinn
31.05.2016
Um miðjan júní verður nýtt upplýsingaskilti og áningarstaður vígður við Hausthúsatorg. Upplýsingaskiltið sýnir götukort af Akranesi og texta um sögu og afþreyingu í bænum ásamt ljósmyndum. Þess í stað verður skilti sem staðsett hefur við Olís í fleiri ár, tekið niður. Nýja skiltið er unnið í samstarfi við...
Lesa meira
Sumarstarf fyrir börn og ungmenni árið 2016
31.05.2016
Á heimasíðu Akraneskaupstaðar eru upplýsingar um afþreyingu fyrir börn og unglinga á Akranesi í sumar. Það á að vera eitthvað við allra hæfi m.a. golfnámskeið, leikjanámskeið Skátanna, Skapandi skrif á bókasafninu, sumarstarf með Gaman saman, Knattspyrnuskóli, sundnámskeið svo eitthvað sem nefnt.
Lesa meira
Námsstyrkur Akraneskaupstaðar árið 2016
30.05.2016
Við brautskráningu nemenda frá Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 28. maí síðastliðinn afhenti Sigríður Indriðadóttir formaður skóla- og frístundaráðs námsstyrk Akraneskaupstaðar. Styrkurinn, sem hefur verið veittur frá árinu 1991 er í dag 720 þúsund krónur og er veittur til eins eða tveggja nemenda sem hafa...
Lesa meira
Nýtt gróðurhús reist á Akranesi
27.05.2016
Fyrr í mánuðinum undirrituðu Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur samning um afnot af landi á Miðvogslækjasvæði undir starfsemi gróðrarstöðvar. Lóðin sem hér um ræðir er við Þjóðveg 15 og er stærð svæðisins um 2.95 hektrarar. Á svæðinu eru byggingarreitir annars vegar
Lesa meira
Hamingjusöm börn á Akranesi
26.05.2016
Þessa vikuna eru góðir gestir frá Þýskalandi í heimsókn hjá 7. bekk í Brekkubæjarskóla. Heimsóknin er hluti af Erasmus+ verkefni sem Brekkubæjarskóli er þátttakandi í ásamt skólum frá 7 öðrum löndum. Verkefnið er til þriggja ára og eru þátttakendur, þar á meðal Brekkubæjarskóli að ljúka öðru árinu. Síðastliðna tvo vetur hafa nemendur allra skólanna
Lesa meira
Síðustu skólaslit Lárusar
26.05.2016
Lárus Sighvatsson skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi stýrði sínum síðustu skólaslitum Tónlistarskólans á Akranesi í Tónbergi í gær. Lárus hefur stjórnað Tónlistarskólanum á Akranesi í farsæl 30 ár og leitt skólann í gegnum margar breytingar. Hann á stóran þátt í að byggja upp það öfluga...
Lesa meira