Fréttasafn
Byggðasafnið fær 2,8 milljónir króna úr safnasjóði
25.03.2015
Byggðasafnið Görðum fékk nýlega 2,8 m.kr. styrk út safnasjóði 2015. Það var mennta- og menningarmálaráðherra sem sá um úthlutun styrksins að fengnum tillögum safnaráðs. Styrkveitingunni er ætlað að standa straum af kostnaði við skráningu...
Lesa meira
Styrkumsóknir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála
24.03.2015
Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála á árinu 2015. Sótt er um á rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015
24.03.2015
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl.
Lesa meira
Útboð - Sláttur á opnum svæðum 2015-2017
24.03.2015
Útboðsgögn verða afhent á geisladiski gegn 5.000 kr. gjaldi í reiðufé frá og með 27. mars n.k. í þjónustuveri Akraneskaupstaðar 1.hæð að Stillholti 16-18. Tilboð verða opnuð föstudaginn 10. apríl n.k. kl. 11:00 í fundarherbergi 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
Útboð - Suðurgata, gatnagerð og lagnir
24.03.2015
Útboðsgögn verða til afhendingar frá og með 26. mars 2015 í þjónustuveri Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18. Gögnin verða gefin út á geisladiski og seld fyrir kr. 5.000,-. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu skipulags- og umhverfissviðs, Stillholti 16 -18, mánudaginn 13. apríl nk. kl. 11:00.
Lesa meira
Laus störf hjá íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar
24.03.2015
Starfsmann (karl) vantar í 100% starf í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Um er að ræða framtíðarstarf sem felst m.a. gæslu í búningsherbergjum karla og þrifum og afgreiðslu í íþróttamannvirkjum. Unnið er á tvískiptum vöktum og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. júní nk. Laun samkvæmt kjarasamningi
Lesa meira
Laus störf í Leikskólanum Akraseli
23.03.2015
Akrasel er grænfánaleikskóli sem leggur áherslu á umhverfismennt, útikennslu, jóga og hollt mataræði. Kjörorð leikskólans er náttúra, næring og nærvera. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar á Akraseli:
Lesa meira
Stefnt að opnum íbúafundi með HB Granda í apríl
20.03.2015
HB Grandi hefur lagt fram beiðni til skipulags-og umhverfisráðs um stækkun á starfsemi fiskþurrkunar á Breið þar sem forþurrkun á fiski fer fram í dag. Með þessu yrði forþurrkun og eftirþurrkun á fiski á einum og sama stað. Bæjaryfirvöld fengu verkfræðistofuna VSÓ til að leggja mat á þessi áform en það eru...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 24. mars nk.
20.03.2015
1210. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 24. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Sólmyrkvinn á Akranesi
20.03.2015
Um kl. 9:30 í morgun var orðið fjölmennt bæði við Breiðina og á Langasandi á Akranesi en á báðum stöðum var hópur fólks samankominn til að fylgjast með sólmyrkvanum. Sólmyrkvi myndast þegar tunglið fer á milli sólar og jarðar þannig að það varpar skugga á jörðina og sólin myrkvast að hluta eða í heild frá..
Lesa meira