Fréttasafn
Opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð fyrir uppsetningu hleðslustöðva við fjöleignarhús 2021
04.12.2020
Um er að ræða samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Orkuveitu Reykjavíkur um að veita styrki til húsfélaga fjöleignarhúsa á Akranesi til kaupa, uppsetningar og tengingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla á sameiginlegum bílastæðum á lóð viðkomandi fjöleignarhúss.
Lesa meira
Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar vegna skipulags Skógarhverfis og Garðalundar-Lækjarbotna
03.12.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 10. nóvember 2020, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017. Tillagan var auglýst frá 4. september til 20. október 2020.
Lesa meira
Jólaljósin á Akratorgi tendruð í morgunsárið
30.11.2020
Í morgun voru jólaljósin á jólatrénu á Akratorgi tendruð.
Lesa meira
Umsóknarfrestur framlengdur
28.11.2020
Umsóknarfrestur vegna þriggja starfa hjá Akraneskaupstað hefur verið framlengdur um viku eða til og með 6. desember næstkomandi.
Um er að ræða eftirfarandi störf:
Lesa meira
Aukafundur í bæjarstjórn 1. desember
28.11.2020
Aukafundur nr. 1323 verður haldinn í bæjarstjórn Akraness þann 1. desember næstkomandi. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi.
Lesa meira
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
27.11.2020
Laus störf
Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 24. nóvember
22.11.2020
1322. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira
Vel heppnaður fundur bæjarstjórnar unga fólksins
19.11.2020
Fundur bæjarstjórnar unga fólksins fór fram 17. nóvember sl.
Lesa meira
Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar lítur dagsins ljós – óskað eftir umsögnum
18.11.2020
Akraneskaupstaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á Umhverfisstefnu kaupstaðarins. Mikilvægur þáttur í því er að fá umsagnir frá fagráðum, stýrihópum, íbúum, fyrirtækjum og öðrum hagsmunaðilum.
Lesa meira