Fréttasafn
Nýr leikskóli í Skógarhverfi lítur dagsins ljós
14.10.2020
Framkvæmdir
Fyrstu myndir af nýjum leikskóla sem ætlað er að rísi í Skógarhverfinu hafa nú litið dagsins ljós. Um er að ræða 6 deilda leikskóla með möguleika á stækkun í 8 deildir ef þarf. Sérstaklega mikil og góð vinna hefur fram um stærð og fyrirkomulag rýma og metnaður er í allri hönnun af hálfu bæjarins og verktaka sem að verkinu koma en þeir eru Batteríið arkitektar, Landslag og Verkís.
Lesa meira
Vetrarfrí framundan
14.10.2020
COVID19
Verum heima og gerum eitthvað saman með fjölskyldunni í vetrarfríinu
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 13. október
09.10.2020
1319. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. október kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að hlusta á FM 95,0.
Lesa meira
Staða Covid-19 á Vesturlandi 8. október 2020
08.10.2020
COVID19
Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira
Þjónusta á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess á neyðarstigi almannavarna
07.10.2020
COVID19
Heimaþjónusta (stuðnings- og stoðþjónusta)
Þjónustan og starfsemi með hefðbundnum hætti en samstarf er við þá sem njóta þjónustunnar og hún útfærð í samráði við hvern og einn.
Lesa meira
Uppfært: Breyting á opnunartíma í sundlaugar Akraneskaupstaðar á virkum dögum
06.10.2020
COVID19
Sundlaugin á Jaðarsbökkum verður lokuð fyrir almenning á milli kl. 8:00-14:00 á virkum dögum
Lesa meira
Búkolla og dósamóttaka Fjöliðjunnar lokar
06.10.2020
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur Búkollu og dósamóttöku Fjöliðjunnar verið lokað um óákveðinn tíma.
Lesa meira
Íbúakönnun landshlutanna - taktu þátt og hafðu áhrif!
06.10.2020
Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum, framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn betra.
Lesa meira
Einmana við eldhúsborðið?
05.10.2020
Einmana við eldhúsborðið? Komin með nóg af umferðateppum á leið til vinnu?
Lesa meira