Fréttasafn
Vökudagar hefjast í dag
29.10.2020
Menningarhátíðin Vökudagar hefst í dag. Það er einkennileg tilviljun að Covid-19 skuli setja strik í reikninginn einmitt þegar hátíðin er haldin í 19 sinn en Vökudagar fóru fyrst fram árið 2002.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. október
26.10.2020
1320. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 27. október kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira
Lokun á Merkurteig við Suðurgötu
22.10.2020
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda við veitulagnir þarf að loka Merkurteig við gatnamót Suðurgötu. Veitur eru að vinna við veitulagnir í gangstétt..
Lesa meira
Hunda- og kattahreinsun 2020
21.10.2020
Við vekjum athygli á að samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira
Reikningar vegna þjónustu Vinnuskólans
21.10.2020
Reikningar vegna þjónustu Vinnuskólans í sumar hafa verið sendir út og munu berast þjónustukaupendum á næstu dögum.
Lesa meira
Lýsing á breytingu að aðal- og nýju deiliskipulagi - Hausthúsatorg
20.10.2020
Skipulagsmál
Framkvæmdir
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 fyrir gerð deiliskipulags fyrir Hausthúsatorg norðan Akranesvegar sbr. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar verða kynntar og auglýstar samtímis.
Lesa meira
Líkamsræktarsalurinn á Jaðarsbökkum enn lokaður almenningi
20.10.2020
Við bendum eftirfarandi frétt sem var birt á vef ÍA, www.ia.is:
"Ekki hefur verið opnað fyrir almenning í Þrekmiðstöðinni á Jaðarsbökkum....
Lesa meira
Lokanir við Faxabraut
19.10.2020
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda á Faxabrautinni mun hún loka um hádegi í dag, 19. október, allri umferð verður beint um bráðabirgðaveg.
Lesa meira
Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar er stofnun ársins 2020
16.10.2020
Sameyki stéttarfélag tilkynnti sl. miðvikudag þann 14. október um val á Stofnun ársins árið 2020 í gegnum streymi en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í....
Lesa meira