Fara í efni  

Bæjarráð

3245. fundur 03. febrúar 2015 kl. 17:30 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs

1411044

Ráðning í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindaráðs.
Bæjarráð samþykkir að ráða Jón Hróa Finnsons í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs.
Jafnframt er lögð fram umsögn velferðar- og mannréttindaráðs þar sem mælt er með ráðningu Jóns Hróa í starfið.

Samþykkt 3:0

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00