Umhverfisnefnd (2000-2008)
18. fundur umhverfisnefndar Akraness var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 25. júlí 2007 og hófst hann kl. 16:30.
Mættir voru: Rannveig Bjarnadóttir, formaður
Hallveig Skúladóttir
Varamenn: Hróðmar Halldórsson
Hjördís Garðarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Fyrir tekið:
1. Umhverfisviðurkenningar.
Farið yfir tilnefningar sem bárust. Nefndarmenn fóru og skoðuðu garðana.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00