Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Covid19 - rekstur íþróttafélaga
2004011
Sameiginlegur fundur bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs er haldinn undir dagskrárlið 1 og 2 frá kl. 08:15-09:15.
Áhrif Covid-19 á íþróttafélög.
Áhrif Covid-19 á íþróttafélög.
2.ÍA - rekstur, samskipti og samningur
1908011
Sameiginlegur fundur bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs er haldinn undir dagskrárlið 1 og 2 frá kl. 08:15-09:15.
Tillaga að erindisbréfi starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til íþróttafélaga.
Tillaga að erindisbréfi starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til íþróttafélaga.
Steinar og Sævar Freyr sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir erindisbréf starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til aðildarfélaga ÍA.
Skóla- og frístundaráð samþykkir erindisbréf starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til aðildarfélaga ÍA.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Lagt fram.