Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

203. fundur 02. nóvember 2022 kl. 08:00 - 10:10 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Liv Aase Skarstad aðalmaður
  • Hrafnhildur Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Gíslína Erna Valentínusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri tónlistarskóla
  • Elsa Lára Arnardóttir varaáheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður
  • Flosi Einarsson varaáheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
Starfsmenn
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Klifurfélag ÍA - aðstöðumál

2111203

Daníel Sigurðsson Glad forstöðumaður íþróttamannvirkja og Guðmunda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍA fylgja málinu eftir.
Stefna skóla- og frístundaráðs er að starfsemi íþróttafélaga fari fram í húsnæði í eigu Akraneskaupstaðar og er sviðstjóra ásamt forstöðumanni íþróttamannvirkja falin frekari útfærslu á því í samstarfi við Klifurfélagið.
Daníel og Guðmunda víkja af fundi.

2.Bókasafn og Tónlistarskóli - loftgæði

2210187

Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og umsjónarmaður fasteigna kynna nýlega úttekt á húsnæði Tónlistarskólans og Bókasafnsins.

Jónína Arnardóttir skólastjóri Tónlistarskólans og Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður sitja einnig fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.
Alfreð, Ásbjörn, Jónína og Halldóra víkja af fundi.

3.Forvarnarmál Akraneskaupstaðar

1906107

Fast fjármagn til forvarnarmála. Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála fylgir málinu eftir.
Skóla- og frístundaráð þakkar Heiðrúnu fyrir umfjöllun um forvarnarmál. Sviðsstjóra falið að finna málinu farveg með deildarstjóra fjármála.
Heiðrún víkur af fundi.

4.Búnaðarkaup fyrir unglingastig grunnskólanna

2208012

Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri Verkefnastofu kynnir framvindu verkefnis.

Áheyrnarfulltrúar grunnskólanna sitja fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00