Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson varaformaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1) Ársreikningur 2011
Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir ársreikninginn ásamt framkvæmdastjóra.
Stjórn Höfða staðfestir ársreikninginn með undirstkrift sinni.
2) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Harald Hákonarson, Fiskilæk og Guðbjörgu Sveinbjörnsdóttur, Vallarbraut 13.
3) Bygging hjúkrunarálmu
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu verksins.
4) Lífeyrisskuldbindingar
Framkvæmdastjóri skýrði frá gangi máli í viðræðum Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu og Fjármálaráðuneytisins .
5) Starfsmannamál
Hjúkrunarforstjóri gerði grein fyrir starfsmannahaldi við umönnun. Deildarstjóri dvalardeildar, Sigrún Valgarðsdóttir, lætur af störfum í júní. Samþykkt að Margrét Vífilsdóttir verði deildarstjóri dvalardeildar í 100% starfi.
6) Önnur mál