Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra 2021
2101231
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 9. júní síðastliðnum.
Lagt fram.
2.Aðalskipulag Akraness - breyting á mörkum Skógahverfis
2108132
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst síðastliðinn breytingu á aðalskipulagi Akraness - breyting á mörkum Skógarhverfis.
Breyta þarf mörkum íbúðarsvæðis á móti mörkum skógræktarsvæðis til samræmis við fyrirhugað deiliskipulag 5. áfanga Skógarhverfis. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi 5. áfanga Skógarhverfis liggja lóðamörk ýmis norðan eða sunnan markalínu gildandi aðalskipulags. Flatarmál skógræktarsvæðis minnkar um 0,1 ha og flatarrmál byggingarsvæðis stækkar að sama skapi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að litið verði á aðalskipulagsbreytinguna sem óverulega og málsmeðferð verði samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyta þarf mörkum íbúðarsvæðis á móti mörkum skógræktarsvæðis til samræmis við fyrirhugað deiliskipulag 5. áfanga Skógarhverfis. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi 5. áfanga Skógarhverfis liggja lóðamörk ýmis norðan eða sunnan markalínu gildandi aðalskipulags. Flatarmál skógræktarsvæðis minnkar um 0,1 ha og flatarrmál byggingarsvæðis stækkar að sama skapi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að litið verði á aðalskipulagsbreytinguna sem óverulega og málsmeðferð verði samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku:
RBS og RÓ.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir málsmeðferð á óverulegri breytingu á aðalskipulagi skv. 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 8:0, 1 situr hjá (EBr)
RBS og RÓ.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir málsmeðferð á óverulegri breytingu á aðalskipulagi skv. 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 8:0, 1 situr hjá (EBr)
3.Deiliskipulag - Skógarhverfi áfangi 5
2104262
Skógarhverfi, áfangi 5, lögð fram fullbúinn skipulagsgögn.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulag í Skógahverfi, áfanga 5 verði auglýst í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulag í Skógahverfi, áfanga 5 verði auglýst í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku:
EBr, SMS, RÓ, RBS, KHS, EBr, RÓ, RBS, GVG, SMS, EBr, RBS, RÓ, VLJ og KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulag í Skógarhverfi, áfanga 5, verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 6:2 (VLJ/ELA/RBS/GVG/KHS/ÓA:EBr/RÓ), 1 situr hjá (SMS)
EBr, SMS, RÓ, RBS, KHS, EBr, RÓ, RBS, GVG, SMS, EBr, RBS, RÓ, VLJ og KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulag í Skógarhverfi, áfanga 5, verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 6:2 (VLJ/ELA/RBS/GVG/KHS/ÓA:EBr/RÓ), 1 situr hjá (SMS)
4.Deiliskipulag - Skógarhverfi áfangi 3C
2104261
Skógarhverfi, áfangi 3C, lögð fram fullbúinn skipulagsgögn.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulag í Skógahverfi, áfanga 3C verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulag í Skógahverfi, áfanga 3C verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: ÓA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulag í Skógarhverfi, áfanga 3C, verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 6:2 (VLJ/ELA/RBS/GVG/KHS/ÓA:EBr/RÓ), 1 situr hjá (SMS)
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulag í Skógarhverfi, áfanga 3C, verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 6:2 (VLJ/ELA/RBS/GVG/KHS/ÓA:EBr/RÓ), 1 situr hjá (SMS)
5.Breytingar á ýmsum lögum 2021 vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög
2108009
Auglýsing um ákvörðun ráðherra til að tryggja starfhæfi og nýtt heimildarákvæði stveitarstjórnarlaga. Heimildin gildir vegna tímabilsins 1. ágúst 2021 og gildir til 1. október 2021.
Til máls tók: EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir á grundvelli auglýsingar nr. 894/2021 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga, eftirfarandi ráðstafanir sem taki til tímabilsins 1. ágúst 2021 til og með 1. október 2021:
a. Að sveitarstjórn sé heimilt að nota fjarfundarbúnað á fundum sveitarstjórnar, fagráða og nefnda sveitarfélagsins sbr. 1. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
b. Að engar takmarkanir verða á fjölda fundarmanna sem taka þátt í fundum sveitarstjórnar, fagráða og nefnda með fjarfundabúnaði sbr. 2. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
c. Að heimilt sé að staðfesta fundargerðir með samþykki í tölvupósti eða með öðrum rafrænum hætti, sbr. 5. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir á grundvelli auglýsingar nr. 894/2021 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga, eftirfarandi ráðstafanir sem taki til tímabilsins 1. ágúst 2021 til og með 1. október 2021:
a. Að sveitarstjórn sé heimilt að nota fjarfundarbúnað á fundum sveitarstjórnar, fagráða og nefnda sveitarfélagsins sbr. 1. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
b. Að engar takmarkanir verða á fjölda fundarmanna sem taka þátt í fundum sveitarstjórnar, fagráða og nefnda með fjarfundabúnaði sbr. 2. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
c. Að heimilt sé að staðfesta fundargerðir með samþykki í tölvupósti eða með öðrum rafrænum hætti, sbr. 5. tl. 2. mgr. auglýsingarinnar.
Samþykkt 9:0
6.Reglur Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
2105210
Á 157. fundi velferðar- og mannréttindaráðs, sem haldinn var 23. júní 2021 var tekið fyrir mál um reglur Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn ráðsins fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks og vísaði til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Velferðar- og mannrétttindaráð leggur til að reglurnar taki gildi á árinu 2021.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn ráðsins fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks og vísaði til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Velferðar- og mannrétttindaráð leggur til að reglurnar taki gildi á árinu 2021.
Til máls tóku:
KHS sem víkur af fundi vegna vanhæfis og tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins og sama á við um dagskrárliði nr. 7 og nr. 8. Fundarmenn gera ekki athugasemdir við ákvörðunina.
EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks sem taka munu gildi 1. september 2021 en fjárhagslegar skuldbindar vegna þeirra geta ekki öðlast gildi fyrr en eftir afgreiðslu fjárhagsáætlunar vegna ársins 2022.
Samþykkt 8:0, (KHS vék af fundi)
KHS sem víkur af fundi vegna vanhæfis og tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins og sama á við um dagskrárliði nr. 7 og nr. 8. Fundarmenn gera ekki athugasemdir við ákvörðunina.
EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks sem taka munu gildi 1. september 2021 en fjárhagslegar skuldbindar vegna þeirra geta ekki öðlast gildi fyrr en eftir afgreiðslu fjárhagsáætlunar vegna ársins 2022.
Samþykkt 8:0, (KHS vék af fundi)
7.Reglur Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur
2105094
Á 157. fundi velferðar- og mannréttindaráðs, sem haldinn var 23. júní 2021 var tekið fyrir mál um reglur Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum um stuðningsfjölskyldur til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn ráðsins fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum um stuðningsfjölskyldur til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn ráðsins fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
RBS víkur af fundi vegna vanhæfis. Fundarmenn gera ekki athugasemdir við ákvörðunina.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur sem taka munu gildi 1. september 2021.
Samþykkt 7:0, (KHS og RBS véku af fundi)
RBS tekur sæti á fundinum á ný.
RBS víkur af fundi vegna vanhæfis. Fundarmenn gera ekki athugasemdir við ákvörðunina.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um stuðningsfjölskyldur sem taka munu gildi 1. september 2021.
Samþykkt 7:0, (KHS og RBS véku af fundi)
RBS tekur sæti á fundinum á ný.
8.Reglur Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu
2105093
Á 157. fundi velferðar- og mannréttindaráðs, sem haldinn var 23. júní 2021 var tekið fyrir mál um reglur Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu til umsagnar hjá Notendaráði og Öldungaráði sem tóku reglurnar fyrir á sameiginlegum fundi ráðanna. Ráðin lögðu til smávægilegar orðalagsbreytingar. Ráðin lýsa ánægju sinni með fyrirliggjandi drög og þeirri vinnu sem liggur í að samþætta eldri reglur.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu til umsagnar hjá Notendaráði og Öldungaráði sem tóku reglurnar fyrir á sameiginlegum fundi ráðanna. Ráðin lögðu til smávægilegar orðalagsbreytingar. Ráðin lýsa ánægju sinni með fyrirliggjandi drög og þeirri vinnu sem liggur í að samþætta eldri reglur.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Til máls tók: RÓ.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu sem taka munu gildi 1. september 2021.
Samþykkt 8:0, (KHS vék af fundi)
KHS tekur sæti á fundinum á ný.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um stuðnings- og stoðþjónustu sem taka munu gildi 1. september 2021.
Samþykkt 8:0, (KHS vék af fundi)
KHS tekur sæti á fundinum á ný.
9.Reglur Akraneskaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk.
2104259
Á 157. fundi velferðar- og mannréttindaráðs, sem haldinn var 23. júní 2021 var tekið fyrir mál um reglur Akraneskaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA).
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um NPA til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn þeirra fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um NPA fyrir fatlað fólk og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Velferðar- og mannréttindaráð hafði vísað drögum að reglum Akraneskaupstaðar um NPA til umsagnar hjá Notendaráði og liggur umsögn þeirra fyrir og er án athugasemda.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti fyrirliggjandi drög að reglum Akraneskaupstaðar um NPA fyrir fatlað fólk og vísaði þeim til afgreiðslu hjá bæjarstjórn Akraness.
Til máls tók: KHS
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um NPA fyrir fatlað fólk með tilteknum breytingum á 14. gr. sem gerð er grein fyrir í meðfylgjandi skjali.
Reglurnar munu taka gildi 1. september 2021.
Breytingartillaga KHS á 14. gr. borin upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0
Reglurnar í heild bornar upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um NPA fyrir fatlað fólk með tilteknum breytingum á 14. gr. sem gerð er grein fyrir í meðfylgjandi skjali.
Reglurnar munu taka gildi 1. september 2021.
Breytingartillaga KHS á 14. gr. borin upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0
Reglurnar í heild bornar upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0
10.Fundargerðir 2021 - Bæjarráð
2101002
3461. fundargerð bæjarráðs frá 10. júní 2021.
3462. fundargerð bæjarráðs frá 24. júní 2021.
3463. fundargerð bæjarráðs frá 14. júlí 2021.
3464. fundargerð bæjarráðs frá 29. júlí 2021.
3465. fundargerð bæjarráðs frá 5. ágúst 2021.
3466. fundargerð bæjarráðs frá 12. ágúst 2021.
3462. fundargerð bæjarráðs frá 24. júní 2021.
3463. fundargerð bæjarráðs frá 14. júlí 2021.
3464. fundargerð bæjarráðs frá 29. júlí 2021.
3465. fundargerð bæjarráðs frá 5. ágúst 2021.
3466. fundargerð bæjarráðs frá 12. ágúst 2021.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2021 - Skóla- og frístundaráð
2101004
164. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 15. júní 2021.
165. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 29. júní 2021.
166. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. ágúst 2021.
165. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 29. júní 2021.
166. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. ágúst 2021.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2021 - Velferðar- og mannréttindaráð
2101003
157. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 23. júní 2021.
158. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 9. ágúst 2021.
158. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 9. ágúst 2021.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2021 - Skipulags- og umhverfisráð
2101005
201. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 14. júní 2021.
202. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 28. júní 2021.
203. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 12. júlí 2021.
204. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 9. ágúst 2021.
205. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. ágúst 2021.
206. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 19. ágúst 2021.
202. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 28. júní 2021.
203. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 12. júlí 2021.
204. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 9. ágúst 2021.
205. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. ágúst 2021.
206. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 19. ágúst 2021.
Til máls tóku:
GVG um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
RÓ um fundargerð nr. 204.
RBS um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
KHS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
SMS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
KHS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
SFÞ um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
GVG um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
VLJ um fundargerð nr. 204, dagskrkárlið nr. 8.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
RBS um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
GVG um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
RÓ um fundargerð nr. 204.
RBS um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
KHS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
SMS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
EBr um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
KHS um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
SFÞ um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
GVG um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
VLJ um fundargerð nr. 204, dagskrkárlið nr. 8.
EBr um fundargerð nr. 204, dagskrárlið nr. 8.
RBS um fyrirhuguð áform um uppbyggingu á Langasandsreit.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2021 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2101008
120. fundargerð stjórnar Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 22. júní 2021.
Til máls tóku:
ELA um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3. og nr. 4.
GVG um dagskrárlið nr. 2.
ÓA um dagskrárliði nr. 2 og nr. 3 sem og um nýlega afstaðið heilbrigðisþing sem fór fram þann 20. ágúst síðastliðinn og umræður og fréttaflutning í kjölfar þeirra.
ELA um heilbrigðisþingið og tengd mál.
RBS um heilbrigðisþingið og tengd mál.
VLJ um heilbrigðisþingið og tengd mál.
ELA um heilbrigðisþingið og tengd mál.
KHS um heilbrigðisþingið og tengd mál.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
ELA um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3. og nr. 4.
GVG um dagskrárlið nr. 2.
ÓA um dagskrárliði nr. 2 og nr. 3 sem og um nýlega afstaðið heilbrigðisþing sem fór fram þann 20. ágúst síðastliðinn og umræður og fréttaflutning í kjölfar þeirra.
ELA um heilbrigðisþingið og tengd mál.
RBS um heilbrigðisþingið og tengd mál.
VLJ um heilbrigðisþingið og tengd mál.
ELA um heilbrigðisþingið og tengd mál.
KHS um heilbrigðisþingið og tengd mál.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2021 - Orkuveita Reykjavíkur
2101009
305. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 26. apríl 2021.
306. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 31. maí 2021.
306. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 31. maí 2021.
Til máls tóku:
VLJ sem óskar eftir að víkja úr stóli forseta vegna umræðu um þennan lið.
EBr, fyrsti varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
ÓA um fundargerð nr. 305, dagskrárlið nr. 4
VLJ um fundargerð nr. 303, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VlJ tekur við stjórn fundarins á ný.
VLJ sem óskar eftir að víkja úr stóli forseta vegna umræðu um þennan lið.
EBr, fyrsti varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
ÓA um fundargerð nr. 305, dagskrárlið nr. 4
VLJ um fundargerð nr. 303, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VlJ tekur við stjórn fundarins á ný.
16.Fundargerðir 2021 og tilkynningar - Samband íslenskra sveitarfélaga
2101117
899. fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga frá 11.júní 2021.
Fundargerðin lög fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 20:57.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 2108132 Aðalskipulag - breyting á mörkum Skógahverfis, en málið var samþykkt á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 19. ágúst síðastliðinn sbr. fundargerð ráðsins nr. 206 sem er á dagskrá fundarins. Málið verður nr. 2 í dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 9:0