Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
1. Stjórn Höfða
Samkvæmt tölvupósti Akraneskaupstaðar dags.22.6.2020 var samþykkt á fundi bæjarráðs þann 15.6.2020 í umboði bæjarstjórnar Akraness að Einar Brandsson taki sæti Kristjönu Helgu Ólafsdóttur í stjórn Höfða. Rúna Björg Sigurðardóttir tekur við sem varamaður.
Einar Brandsson er kjörinn varaformaður stjórnar Höfða.
Einar Brandsson er kjörinn varaformaður stjórnar Höfða.
2. Kynning á vinnu starfshóps um framtíðarskipulag mötuneytismála á Akranesi
Kristjana Helga Ólafsdóttir kom á fundinn og kynnti vinnu starfshópsins um mötuneytismál.
Stjórn Höfða samþykkir áframhaldandi þátttöku í starfshópnum.
Kristjana Helga Ólafsdóttir kom á fundinn og kynnti vinnu starfshópsins um mötuneytismál.
Stjórn Höfða samþykkir áframhaldandi þátttöku í starfshópnum.
3. Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir þrjá einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
Staða á biðlistum 25.6.2020:
Hjúkrunarrými: 18 einstaklingar.
Dvalarrými: 10 einstaklingar.
Hvíldarinnlagnir: 28 einstaklingar.
Samþykkt vistun fyrir þrjá einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
Staða á biðlistum 25.6.2020:
Hjúkrunarrými: 18 einstaklingar.
Dvalarrými: 10 einstaklingar.
Hvíldarinnlagnir: 28 einstaklingar.
4. Heimild til að sækja um tímbundna breytingu á dvalarrýmum í hjúkrunarrými
Tillaga frá framkvæmdastjóra um ósk eftir heimild stjórnar til að sækja um tímabundna heimild til heilbrigðisráðuneytisins um að breyta 6 dvalarrýmum í 3 hjúkrunarrými á framkvæmdatíma endurbóta annarar hæðar Höfða.
Stjórn Höfða samþykkir framlagða tillögu.
Tillaga frá framkvæmdastjóra um ósk eftir heimild stjórnar til að sækja um tímabundna heimild til heilbrigðisráðuneytisins um að breyta 6 dvalarrýmum í 3 hjúkrunarrými á framkvæmdatíma endurbóta annarar hæðar Höfða.
Stjórn Höfða samþykkir framlagða tillögu.
5. Svar heilbrigðisráðuneytis(HRN) við umsókn um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Samkvæmt tölvupósti HRN dags. 20.05.2020 hefur heilbrigðisráðherra að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra ákveðið að veita ekki framlag til endurnýjunar á þak- og veggjaklæðningu á Höfða við úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020.
Lagt fram.
Samkvæmt tölvupósti HRN dags. 20.05.2020 hefur heilbrigðisráðherra að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra ákveðið að veita ekki framlag til endurnýjunar á þak- og veggjaklæðningu á Höfða við úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020.
Lagt fram.
6. Ársskýrsla Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu fyrir starfsárið 2019-2020
Lögð fram.
Lögð fram.
7. Fundargerð framkvæmdanefndar, dags. 10.6.2020
Lögð fram.
Lögð fram.
8. Starfsmannamál
a) Umsókn um launalaust leyfi.
Stjórn Höfða samþykkir umsókn Elvu Bjarkar Ævarsdóttur sjúkraliða um launalaust leyfi til eins árs.
b) Mönnun á Jaðri.
Samþykkt að framlengja tímabundinni aukningu á mönnun út september 2020.
a) Umsókn um launalaust leyfi.
Stjórn Höfða samþykkir umsókn Elvu Bjarkar Ævarsdóttur sjúkraliða um launalaust leyfi til eins árs.
b) Mönnun á Jaðri.
Samþykkt að framlengja tímabundinni aukningu á mönnun út september 2020.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20