Fara í efni  

Bókasafn Akraness lokað til 29.janúar vegna gólfefnaskipta

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Bókasafni Akraness og Héraðsskjalasafni Akraness en verið er að skipta um gólfefni í húsinu. Upphaflega stóð til að lokunin væri frá 14. - 27. janúar en nú hafa bæst við tveir auka dagar í framkvæmdum og mun bókasafnið opnar 29. janúar í staðinn. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00