Fara í efni  

Breytingar á úrgangsmálum og gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs

Nýlega er lokið umfangsmiklum breytingum á úrgangsmálum hjá heimilum með tilheyrandi breytingum á sorpílátum. Við þær breytingar getur skráning á ílátum hafa misfarist.

Ef skráður fjöldi eða flokkur sorpíláta við ykkar húsnæði er ekki í samræmi við ílát á staðnum, þá óskum við eftir því að húsráðandi fari á heimasíðu akranes.is og fylli út eyðublað með umbeðnum upplýsingum. Þegar við höfum fengið þær upplýsingar verður álagning úrgangsgjalda leiðrétt.

Hér er hægt að gera athugasemdir við fasteignaálagningu og sorphirðudjöld

Athugsemdir við fasteignaálagningu

Vinsamlegast athugið, ef breyta þarf fjölda eða stærð tunna þarf að fylla út eftirfarandi umsókn.

Umsókn um sorpílát


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00