Vegna vinnu við endurnýjun búnaðar í dreifistöð við Hafnarbraut 3, þarf að þrengja að annari akrein á meðan vinnu stendur.