Mánudaginn 20. janúar átti að hefjast losun á plasti og pappa en því miður hefur orðið töf á þessari losun. Losun á pappa og plasti mun hefjast á morgun 24. janúar.