Vinnuskólinn sumarið 2024.
18.04.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Akraness fyrir sumarið 2024.
Lesa meira
Matjurtagarðar Akraneskaupstaðar sumarið 2024
18.04.2024
Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru nú lausir til útlegu fyrir sumarið 2024
Lesa meira
Losun á móttökusvæði jarðefna á Akranesi.
15.04.2024
Almennt - tilkynningar
Skipulags- og umhverfisráð hefur samþykkt að loka fyrir losun á móttökusvæði jarðefna utan dagvinnutíma:
Lesa meira
Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskólanna 2024
10.04.2024
NÓTAN – uppskeruhátíð tónlistarskólanna er árlegur viðburður í hjá tónlistarskólum á Íslandi. Verður hátíðin haldin á Akranesi þann 13. apríl 2024.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 9. apríl
09.04.2024
1392. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 9. apríl kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
Lesa meira
Sementsreitur - Gatnagerð og lagnir - 1. Áfangi
05.04.2024
Útboð
Almennt - tilkynningar
Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., óskar eftir tilboði í gatnagerð, jarðvegsskipti og lagnir á Sementsreit á Akranesi.
Lesa meira
Jaðarsbakkar 1 - útboð á lóðarfrágangi
04.04.2024
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í Lóðarfrágang við Jaðarsbakka 1.
Lesa meira
Heildarstefna Akraneskaupstaðar 2024-2030
04.04.2024
Heildarstefnunni er ætlað að auka farsæld íbúa og fyrirtækja á Akranesi í víðum skilningi, styðja við betri árangur í rekstri sveitarfélagsins og miðla skýrri framtíðarsýn sveitarfélagsins yfir tímabilið til íbúa, starfsmanna og annarra hlutaðeigandi.
Lesa meira