Fara í efni  

Akraneskaupstaður móttekur eingöngu rafræna reikninga frá 1. janúar 2022

Akraneskaupstaður mun frá og með 1. janúar 2022 eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi og skulu allir reikningar vegna kaupa á vörum og þjónustu vera með rafrænum hætti.
Lesa meira

Þrettándinn og val á íþróttamanni Akraness 2021

Vegna samkomutakmarkana mun þrettándabrennan falla niður í þetta skiptið en Björgunarfélag Akraness mun sjá um veglega flugeldasýningu fimmtudaginn 6. janúar kl. 18, frá ysta hluta aðalhafnargarðs Akraneshafnar. 
Lesa meira

Fjöliðjan - dósamóttaka lokuð

Móttaka endurvinnslu Fjöliðjunnar (dósa- og flöskumóttaka) lokuð frá og með deginum í dag 22. desember, í óákveðin tíma.
Lesa meira

Aðalskipulag Akraness 2021-2033 – kynning á drögum að endurskoðun á aðalskipulagi

Lokið er kynningu á ofangreindri endurskoðun á aðalskipulagi. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að horfa á myndbandið og/eða kynna sér kynningarrit sem sent var út fyrir fundinn. Koma skal með ábendingar/fyrirspurnir undir nafni fyrir 31.12.2021.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2022

Stóraukin uppbygging í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun 2023 til 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira

Lokun á gamla þjóðveginum

Gamla þjóðveginum verður lokað miðja vegu og verður því botnlangi annars vegar frá Hausthúsatorgi og hins vegar frá Æðarodda, um er að ótímabundna lokun.
Lesa meira

Frestun kynningarfundar um endurskoðun Aðalskipulags Akraness 2021-2033

Vegna tækinilegra örðugleika reyndist ekki mögulegt senda út fund um endurskoðun aðalskipulags Akraness í dag.
Lesa meira

Eru ekki allir ELDklárir um jólin?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman 5 einföld ráð um brunavarnir sem allir þurfa að hafa við hugann fyrir jólin. 
Lesa meira

Akraneskaupstaður skilar fyrst sveitarfélaga stafrænni húsnæðisáætlun til HMS

Akraneskaupstaður varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að skila stafrænni húsnæðisáætlun til HMS. Hlutverk húsnæðisáætlana er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina framboð og eftirspurn eftir margvíslegum húsnæðisformum og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf heimila miðað við mismunandi sviðsmyndir varðandi íbúafjölgun. Megin markmið með gerð húsnæðisáætlana er því að stuðla að auknu húsnæðisöryggi heimilanna.  
Lesa meira

Uppbygging samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 8 og nýs mannvirkis fyrir áhaldahúss, dósamóttöku og Búkollu á Kalmannsvöllum 5

Þann 7. maí 2019 varð bruni í Fjöliðjunni vinnu- og hæfingarstað að Dalbraut 10 sem olli töluverðum skemmdum á húsnæðinu. Frá þeim tíma hefur starfsemi Fjöliðjunnar verið tímabundið í leiguhúsnæði að Smiðjuvöllum 17.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00