Faxabraut - framkvæmdir
04.08.2021
Komið er að því að vinna við hluta Faxabrautar, milli Faxatorgs að Jaðarsbrautar. Verktaki við framkvæmdir á Faxabraut áætlar að loka götupartinum næstu daga.
Lesa meira
Götuviðhald við Garðagrund og Leynisbraut
03.08.2021
Búið er að malbika Garðagrund og opna fyrir umferð. Vegfarendur eru beðnir um að fara um með varúð því eftir er að setja kantstein á götuna
Lesa meira
Uppfært Garðagrund - malbikun
28.07.2021
Vegna veðurs hafa orðið tafir hjá malbikunarverktaka, tafir á malbikun við Hvalfjarðargöng. Því þarf að fresta malbikun Garðagrundar um einn dag.
Lesa meira
Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)
28.07.2021
Laus störf
Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (liðveislu) við fatlaða einstaklinga bæði fullorðna og börn/ungmenni. Um er að ræða hlutastörf. Helstu markmið stuðningsþjónustu er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að aukinni félagsfærni og aðstoða fólk við að stunda íþróttir eða njóta menningar og félagslífs.
Lesa meira
Góð aðsókn á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum
27.07.2021
Góð aðsókn hefur verið á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum í sumar. Allnokkuð hefur verið um heimsóknir hópa frá ýmsum skólum, ferðamannahópar, bæði erlendir og innlendir.
Lesa meira
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
21.07.2021
Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn á Akranesi.
Lesa meira
Lýsing á breytingu aðalskipulags - Jörundarholt og Golfvöllur
20.07.2021
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Götuviðhald á Garðagrund
20.07.2021
Vegna viðhaldsframkvæmda á Garðagrund þarf að loka hluta götunnar, þ.e. milli austari botnlanga Bjarkagrundar að austari botnlanga Grenigrundar. Við þessa lokun verður aðgengi að Furugrund um Garðagrund takmarkað, fyrir akandi umferð.
Lesa meira