Fara í efni  

Breyting á deiliskipulagi Stofnanareits Kirkjubraut 39

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 1. desember 2020, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits vegna Kirkjubrautar 39.
Lesa meira

Viðhorfskönnun: Íbúasamráð um hugmyndir að uppbyggingu á Langasandssvæðinu

Akraneskaupstaður mun í ársbyrjun 2021 efna til hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis á Akranesi í samstarfi við FÍLA, félag íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins í heild sem tengir m.a. strandsvæði, skólasvæði, framtíðar uppbyggingarreit og hafnarsvæðið.
Lesa meira

Senn koma jólin - gleymum ekki að flokka

Senn líður að jólum og teljum við það kjörið tækifæri til að minna á mikilvægi flokkunnar á endurvinnsluefnum og sorpi.  Hér að neðan er að finna allar upplýsingar um flokkun á sorpinu. 
Lesa meira

Sundlaugin á Jaðarsbökkum lokuð fram á mánudag

Vegna framkvæmda á búningsklefum verður sundlaugin lokuð frá mánudag
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð fyrir uppsetningu hleðslustöðva við fjöleignarhús 2021

Um er að ræða samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Orkuveitu Reykjavíkur um að veita styrki til húsfélaga fjöleignarhúsa á Akranesi til kaupa, uppsetningar og tengingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla á sameiginlegum bílastæðum á lóð viðkomandi fjöleignarhúss.
Lesa meira

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar vegna skipulags Skógarhverfis og Garðalundar-Lækjarbotna

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 10. nóvember 2020, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017. Tillagan var auglýst frá 4. september til 20. október 2020.
Lesa meira

Jólaljósin á Akratorgi tendruð í morgunsárið

Í morgun voru jólaljósin á jólatrénu á Akratorgi tendruð.
Lesa meira

Umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur vegna þriggja starfa hjá Akraneskaupstað hefur verið framlengdur um viku eða til og með 6. desember næstkomandi. Um er að ræða eftirfarandi störf:
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn 1. desember

Aukafundur nr. 1323 verður haldinn í bæjarstjórn Akraness þann 1. desember næstkomandi. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi.
Lesa meira

Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00