Breytingar á flokkun úrgangs frá heimilum
-
Breytingar á flokkun úrgangs
Fréttir
Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2025
Hlutverk styrkjanna er að efla menningarlíf Akraneskaupstaðar í samræmi við núverandi menningarstefnu bæjarins. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um hvort sem er einstaklingar, hópar, félög, stofnanir eða fyrirtæki.
14.11.2024 Dreifing á sorptunnum er hafin
Í dag hefst dreifing sorptunna á heimili á Akranesi. Mun björgunarsveitin sjá um að dreifa nýjum sorptunnum á öll heimili og er áætlað að dreifingu verði lokið fyrir lok nóvember. Biðjum við alla íbúa að taka vel á móti félögum úr björgunarsveitinni.
11.11.2024 Bæjarstjórnarfundur þann 12. nóvember
1402. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4.
11.11.2024 Bókasafn Akraness 160 ára
Þann 6. nóvember 1864 var á Görðum á Akranesi stofnað lestrarfélag. Lestrarfélagið varð síðar að Bókasafni Akraness og hefur því starfað óslitið í 160 ár. Bókasafn Akraness er ein af elstu stofnunum Akraneskaupstaðar.
07.11.2024 Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
Á vef stjórnarráðs Íslands þann 31. október síðastaliðinn var tilkynnt um undirritun tímamótasamnings þar sem víðtæk samþætting endurhæfingar er formgerð, tilkynningin hljóðar eftirfarandi:
07.11.2024 Alþingiskosningar 2024 - kjörskrá
Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 2024 er aðgengileg í þjónustuveri bæjarskrifstofu -Dalbraut 4.
Hægt er að koma og biðja starfsmann þjónustuvers að fletta nafni viðkomandi upp í kjörskránni til að athuga hvort hann sé á kjörskrá í sveitarfélaginu og þá í hvaða kjördeild.
04.11.2024 Náttúrufræðistofnun - nýjar höfuðstöðvar á Akranesi
Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verða nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar á Akranesi.
04.11.2024 Breyttur opnunartími þjónustuvers frá 1. nóvember
Til samræmis við ákvæði kjarasamninga opinberra starfsmanna þar sem samið hefur verið um 36 stunda vinnuviku, verður opnunartími hjá skrifstofu Akraneskaupstaðar til kl. 12:00 á föstudögum.
31.10.2024 Hunda- og kattahreinsun seinni hreinsunardagur
Seinni dagur hreinsunar hunda og katta verður laugardaginn 2. nóvember.
30.10.2024 Gott að eldast á Akranesi
Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16 verður opið hús fyrir íbúa Akraneskaupstaðar í Feban salnum að Dalbraut 4.
28.10.2024 Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2025
25.10.2024 Umhverfisviðurkenningar 2024
Í ágúst síðastliðnum óskaði Akraneskaupstaður eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024 en markmiðið með þeim er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans.
25.10.2024 ÍATV hljóta menningarverðlaun Akraness 2024
Menningar- og listahátíðin Vökudagar voru settir í 22. skipti í Tónlistarskólanum á Akranesi í gær og við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2024 afhent.
Menningarverðlaun Akraness eru nú afhent í 18 sinn á Vökudögum.
...
24.10.2024 Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI
Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
24.10.2024 Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?
Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
23.10.2024 Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2024
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
22.10.2024 Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
21.10.2024 Bæjarstjórnarfundur þann 22. október
1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
21.10.2024 Breytingar í þjónustuveri
Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4.
17.10.2024 Ungmennaþing Vesturlands 25.-27.október.
Ungmennaþing Vesturlands verður haldið í sumarbúðunum í Ölver, Hvalfjarðarsveit helgina 25.-27.október.
Um er að ræða samstarfsverkefni sveitafélaga á Vesturlandi, ungmennaráðs Vesturlands og Samtaka sveitafélaga á Vesturlandi (SSV) og er fjármagnað af Sóknaráætlun Vesturlands.
11.10.2024 Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024
Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar 2024 sem veittar eru af Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA voru afhentar í gær 10. október.
11.10.2024 Þjónustuver - skiptiborð komið í lag
Búið er að laga bilun sem varð í símaskiptiborði fyrr í dag.
09.10.2024 Þjónustuver - bilun i skiptiborði
EInhver bilun er að hrjá símaskiptiborð Akraneskaupstaðar, þannig að við náum hvorki að svara eða hringja út. Verið er að athuga hvað veldur og ráða bót á þessu,
Biðjumst velvirðingar á óþægindunum.
09.10.2024 Bæjarstjórnarfundur þann 8. október
1400. bæjarstjórnarfundur Akraneskaupstaðar verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl.17 í Miðjunni að Dalbraut 4.
07.10.2024 Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fólu KPMG að gera greiningu á sjálfbærum atvinnusvæðum á Vesturlandi. Verkefnið tekur til allra sveitarfélaga á Vesturlandi sem skipt var í fjögur svæði.
Byrjað er á að fara yfir skilgreiningu á sjálfbæru atvinnusvæði. Sérstök umfjöllun er um Flokkunarreglugerð ESB og hvað fyrirtæki þurfa að uppfylla til
að geta talist umhverfislega sjálfbær
03.10.2024 Fjöliðjan 40 ára!
Fjöliðjan fagnar 40 ára afmæli og bjóða af því tilefni í afmælisveislu á Smiðjuvöllum 28, klukkan 13:00-15:00.
Boðið verður upp á kaffi, kökur og myndasýningu.
Öll velkomin!
02.10.2024 SSV - leiðbeiningar vegna umsókna
Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er að finna þessar vefslóðir
1. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – leiðbeiningar fyrir umsækjendur https://ssv.is/frettir/aetlar-thu-ad-senda-umsokn-i-framkvaemdasjod-ferdamannastada/
2. Nýsköpun í vestri https://ssv.is/frettir/nyskopun-i-vestri-frumkvodladagur-a-vesturlandi-2024/
27.09.2024 Garðabraut 1 - lokun 30. sept. truflun á umferð
Vegna nýrra heimtauga fyrir Garðabraut 1 þarf að þvera götuna fyrir lagnir. Garðabraut verður því lokuð fyrir framan Garðabraut 1 frá og með 30. september næstkomandi frá kl. 8:00 til og með 4. október kl. 16:30
24.09.2024 Bæjarstjórnarfundur 24. september
1399. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar hefst kl. 17:00 þriðjudaginn 24. september í Miðjunni að Dalbraut 4. Dagskrá fundarins og hlekkur á streymi eru hér að neðan.
23.09.2024 Framkvæmda fréttir - Brekkubæjarskóli (september 2024)
Með fréttaseríunni ,,Framkvæmda fréttir" vill Akraneskaupstaður upplýsa íbúa um yfirstandandi framkvæmdir bæjarfélagsins. Það er af nægu að taka og því áhugavert fyrir íbúa að kynnast ferlinu sem og sjá framvindu mála.
12.09.2024 Menningarfulltrúi SSV - viðvera á Akranesi
Menningarfulltrúi SSV verður með viðveru á skrifstofunni á Breið 12. og 26. september kl.10:00 - 15:00
10.09.2024 Innnesvegur 1 kynningarfundur - vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi
Vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6. vegna Innnesvegar 1, verður kynnt skv. 2. mgr. 30. gr og 3. mgr. 40. gr skipulagslaga að Dalbraut 4, Akranesi 23. september og hefst kynningin kl 17:00
10.09.2024 SSV - Íbúaþing Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn 18. september um endurskoðun Sóknaráætlunar Vesturlands.
Þingið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi og hefst kl. 16 og mun standa til kl.18:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku!
09.09.2024 Bæjarstjórnarfundur 10. september
1398. fundur bæjarstjórnar Akraness hefst í Miðjunni að Dalbraut 4 kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekkur á streymi eru hér að neðan.
06.09.2024 Stækkun Höfða - undirritun viljayfirlýsingar
Þann 5. september s.l. var skrifað undir viljayfirlýsingu um stækkun Höfða af hálfu Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðisráðuneytisins.
06.09.2024 Útivistareglur barna frá og með 1. september
Nú þegar skólinn er hafinn viljum við minna á útivistarreglurnar sem tóku gildi 1. september.
02.09.2024 Hoppubelgur við Akraneshöll sundurskorinn
Enn einu sinni hefur verið skorið á hoppubelginn við Akraneshöll. Og ekki bara eitt gat heldur mörg.
29.08.2024 Opnað hefur verið fyrir skráningu á foreldra námskeiðið ,,Tengjumst í leik".
Tengjumst í leik (e. Invest in play) er námskeið fyrir foreldra og forráðamenn barna þar sem áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru foreldra og barna í gegnum leik. Með því myndast góð tengsl milli foreldra og barna og samba...
29.08.2024 Tilkynningar
Dalbrautarreitur - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 8. október að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norðurhluta skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.10.2024 Flokkum - leiðrétting
Nú hefur verið dreift til allra heimila bæklingi um breytingu á sorpflokkun við heimili. Í bæklingi kemur fram að breytingin verði í september, en þar sem tunnur berast ekki strax, þá seinkar dreifingu nýrra tunna og breytingu á sorphirðu fram í nóvember.
26.08.2024 Skógarlundur 5-8 truflun á umferð 25. nóvember til 2. desember.
Þrenging verður í Skógarlundi 5-8 frá kl. 8:00 25. nóvember til kl. 18:00, 2. desember vegna byggingaframkvæmda á lóð nr 5.
19.11.2024 Akurgerði 8-10 - lokað 18. nóvember - 6. desember 2024
Lokað verður á milli Akurgerðis 8-10 vegna vinnu við tengingar á veitulögnum. Lokun stendur yfir frá 18. nóvember - 6 desember. Hjáleið er um Víðigerði
18.11.2024 Jaðarsbraut vestur - einstefna 15. nóv. til 5. maí 2025
Jaðarsbraut verður einstefnugata milli Faxabrautar og Skagabrautar frá kl. 8:00 föstudaginn 15. nóvember til kl. 11:00 5. maí 2025.
13.11.2024 Truflun á sorphirðu vegna veðurs
Í kjölfar gulrar veðurviðvörunar er seinkun á losun sorps og mun það að öllum líkindum dragast fram á mánudag eins og staðan er núna.
25.10.2024 Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
21.10.2024 Jörundarholt 43-45 - 21. - 30.okt. þrenging
Verið er að leggja af hitaveitubrunn sem er fyirr framan húsin í Jörundarholt nr. 43 og 45.
21.10.2024 Garðabraut 1 14. - 25. okt þrenging
Þrengja þarf götu til að koma tækjum fyrir við vinnu við raflagnir. Þrengt verður út í aðra akreinina bara þegar tæki eru á svæðinu. Girðingar sem húsbyggjandi er með verða færðar inn á miðjan göngustíg tímabundið meðan vinna við raflagnir standa yfir.
16.10.2024 Heiðarbraut við Stillholt - 16. - 21. okt. lokun götu
Loka þarf innakstri í Heiðarbraut frá Stillholti vegna endurgerð í götufleka. Á meða verður hjáleið um Vogabraut hjá Fjölbrautaskólanum.
15.10.2024 Viðburðir á Akranesi
Fjölskylda og félagsstarf
Fundir & viðtalstímar
Fundargerðir
- 19.11. Velferðar- og mannréttindaráð - 235. fundur
- 14.11. Bæjarráð - 3578. fundur
- 13.11. Menningar- og safnanefnd - 139. fundur
- 12.11. Bæjarstjórn - 1402. fundur
- 07.11. Bæjarráð - 3577. fundur
- 06.11. Skóla- og frístundaráð - 249. fundur
- 05.11. Velferðar- og mannréttindaráð - 234. fundur
- 04.11. Skipulags- og umhverfisráð - 313. fundur
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-14. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.