Fara í efni  

Fréttir

Samvinna eftir skilnað - SES barnana vegna

Akraneskaupstaður hvetur foreldra til að kynna sér hvernig Samvinna eftir skilnað (SES) getur hjálpað foreldrum barna sem búa á tveimur heimilum að bæta samstarf sitt og samskipti með hagsmuni barna í fyrirrúmi.
Lesa meira

Bæjaryfivöldum hefur borist eftirfarandi tilkynning um sjávarflóð á Akranesi frá Vegagerðinni

Von á nokkuð hárri suðvestlægri öldu á mánudagsmorgun, nær hápunkti nærri stórstraumsflóði að morgni.
Lesa meira

Aukin fagþekking og bætt þjónusta við börn og fjölskyldur á Akranesi með Solihull aðferðafræðinni.

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 25. a

1410. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
Lesa meira

FARSÆLD, SAMSTARF OG FJÖLTYNGI / Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi

Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi 25. mars næstkomandi

Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 25. mars frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð. 
Lesa meira

Tungumálið er lykillinn að samfélaginu – Akraneskaupstaður styður við íslenskunám starfsfólks

Lesa meira

Innritun barna í leikskóla fyrir haustið 2025 er lokið

Í byrjun mars fór fram innritun í leikskóla á Akranesi fyrir skólaárið 2025-2026.
Lesa meira

Staða skólastjóra Brekkubæjarskóla laus til umsóknar

Lesa meira

Fundur sveitar- og bæjarstjóra á Vesturlandi með Forsætis- og Innviðaráðherra

Sveitarstjórar og bæjarstjórar af Vesturlandi ásamt framkvstjóra og formanni SSV áttu góðan fund með forsætisráðherra og innviðaráðerra í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefni fundarins var að fylgja eftir bréfi sem framangreindur hópur sendi oddvitum ríkisstjórnarinnar til að vekja athygli á neyðarástandi vegamála á svæðinu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00