Lestrarklefinn í Pennanum/Eymundsson
25 október - 3 nóvember
Tónleikar og sýningar
Penninn/Eymundsson
Katrín Lilja Jónsdóttir, ritstjóri Lestrarklefans, kynnir nýjan umræðuvettvang þar sem fjallað er um bækur, lestur og allt sem fylgir. Koparborgin, eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur, einn umsjónarmanna síðunnar, verður á sérstöku tilboðsverði í versluninni á Vökudögum. Kynningarefni frá Lestrarklefanum verður aðgengilegt í verslun Pennans/Eymundsson á meðan á Vökudögum stendur. Nánari upplýsingar um Lestrarklefann má finna hér.