Fara í efni  

Langar þig í karlakór? Karlakórinn Svanir

Söngmenn athugið við í Karlakórnum Svönum höfum mikinn áhuga á að fjölga í kórnum.

Við æfum einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:00 og fara æfingar fram í tónlistarskólanum.

Fátt skemmtilegra en að hittast í skemmtilegum hóp og syngja undir góðri leiðsögn.

Á næsta æfingu fimmtudaginn 23. janúar ætlum við að opna upp á gátt og taka vel á móti áhugasömum.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00