Langar þig í karlakór? Karlakórinn Svanir
23. janúar kl. 19:00
Fjölskylda og félagsstarf
Söngmenn athugið við í Karlakórnum Svönum höfum mikinn áhuga á að fjölga í kórnum.
Við æfum einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:00 og fara æfingar fram í tónlistarskólanum.
Fátt skemmtilegra en að hittast í skemmtilegum hóp og syngja undir góðri leiðsögn.
Á næsta æfingu fimmtudaginn 23. janúar ætlum við að opna upp á gátt og taka vel á móti áhugasömum.