Minningardagur fórnarlamba umferðaslysa

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
15. nóvember kl. 19:00-19:30
Sunnudaginn 15. nóvember er Minningardagur fórnarlamba umferðaslysa haldinn. Slysavarnadeildin Líf tekur þátt í honum ásamt Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.
Sunnudaginn 15. nóvember er Minningardagur fórnarlamba umferðaslysa haldinn. Slysavarnadeildin Líf tekur þátt í honum ásamt Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Kl. 19:00 mun fólk hittast á Akratorgi og sýna samstöðu með því að kveikja á kertum. Eins er hugmyndin að mynda ljósakeðju, nota símana, vasaljós eða led kerti.