Fara í efni  

Vorsýning frá Leikskólanum Vallarseli

Á Bókasafni Akraness stendur yfir sýning á verkum nemenda á Leikskólanum Vallarseli. 
Á sýningunni eru 26 verk eftir nemendur á deildinni Hnúki, öll fædd árið 2016. 
Leiðbeinandi  er Aðalheiður María Þráinsdóttir deildarstjóri. Þema þessa hluta sýningarinnar eru sjálfsmyndir, sem ungu listamennirnir hafa unnið á skemmtilegan hátt. Einnig prýðir sýninguna spúandi eldfjall, sem nemendur á deildinni Stekk, börn í  árgangi 2016 og 2017. 

 Sýningin stendur yfir til  miðvikudagsins 9. júní n.k. og er opin á afgreiðslutíma safnsins, virka daga kl. 10-18. Verið velkomin. 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00