Fara í efni  

Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)

593. fundur 18. desember 2000 kl. 20:00 - 21:20
593. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn að Vogabraut 12, mánud. 18. desember 2000 og hófst hann kl. 20:00.

Mættir voru: Inga Sigurðardóttir, formaður,
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson,
Heiðún Janusardóttir

Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi sem ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.

Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:


1. Jólastyrkir
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

2. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

3. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

4. Reglur um fjárhagsaðstoð
Bréf bæjarráðs dags. 14.12.2000 lagt fram.

5. Menntasmiðja kvenna
Tekið fyrir bréf menntasmiðjukvenna dags. 22.11.2000. Æskulýðs- og félagsmálaráð þakkar bréfriturum góðar athugasemdir og ábendingar og ákveður að vísa bréfinu til umfjöllunar bæjarráðs.

6. Starfsemi Vinnuskólans
Lagt fram bréf bæjarritara, garðaryrkjustjóra og æskulýðsfulltrúa dags. 30.11. 2000 varðandi starfsemi vinnuskólans.



Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:20
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00