Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)
600. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 3. apríl 2001 og hófst hann kl. 8:00.
Mættir voru: Inga Sigurðardóttir,
Tryggvi Bjarnason,
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson
Heiðrún Janusardóttir
Tryggvi Bjarnason,
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson
Heiðrún Janusardóttir
Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir. Sveinborg Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi, ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.
Fundur settur af formanni félagsmálaráðs.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar.
Lagt fram bréf formanns Fjölskylduráðs sem tekið var fyrir á fundi bæjarráðs Akraness þann 29. mars 2001.
Lagt fram bréf formanns Fjölskylduráðs sem tekið var fyrir á fundi bæjarráðs Akraness þann 29. mars 2001.
4. Þingsályktunartillaga um framboð á leiguhúsnæði.
Æskulýðs- og félagsmálaráð fagnar þingsályktunartillögunni og styður þær aðgerðir sem lagt er til að verði gerðar til að fjölga leiguíbúðum og stuðla að viðráðanlegum leigukjörum.
Æskulýðs- og félagsmálaráð fagnar þingsályktunartillögunni og styður þær aðgerðir sem lagt er til að verði gerðar til að fjölga leiguíbúðum og stuðla að viðráðanlegum leigukjörum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:30