Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)
613. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 6. nóvember 2001 og hófst hann kl. 8:00.
Mættir voru: Bryndís Tryggvadóttir,
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson.
Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir félagasráðgjafi ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.
Fundur settur af varaformanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Fjölskylduráð
Lagt fram bréf fjölskylduráðs varðandi fjölskyldustefnu sveitarfélaga.
4. Tóbaksvarnarnefnd
Lagt fram bréf tóbaksvarnarnefndar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:10