Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

157. fundur 03. apríl 2008 kl. 18:00 - 18:50

157. fundur atvinnumálanefndar var haldinn fimmtudaginn 3. apríl 2008 á bæjarskrifstofunum, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 18:00.


 Mættir voru:                 Ásgeir Hlinason formaður                                

                                    Björn Guðmundsson

                                    Haraldur Helgason

                                    Þórður Þ. Þórðarson

                                    Dagný Jónsdóttir

 Auk þeirra sat fundinn Tómas Guðmundsson, markaðsfulltrúi, sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Bréf bæjarráðs, dags. 28.3.2008, þar sem óskað er umsagnar atvinnumálanefndar um tillögur starfshóps um endurskoðun á skipulagi menningar- og safnamála á Akranesi, dags. 26.3.2008.

Á fundinn mættu Magnús Þór Hafsteinsson og Þorgeir Jósefsson, f.h. starfshópsins.

Nefndin er sammála um gagnsemi tillagna starfshópsins og leggur áherslu á að boðleiðir nefndarinnar við Akranesstofu séu skýrar. Nefndin óskar eftir að haft verði samráð við hana við nánari útfærslu tillögunnar.

2. Önnur mál.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:50.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00