Bæjarráð
1.Sorphirðugjald - niðurfelling
1101027
Minnisblað framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu þar sem lagt er til að erindið verði samþykkt á grundvelli 9. gr. samþykktar um meðhöndlun úrgangs á Akranesi.
2.Fundargerðir OR - 2010
1002247
Lagðir fram.
3.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2010
1007007
Lögð fram.
4.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2010
1010035
Lögð fram.
5.Byggingaframkvæmdir og staða byggingafyrirtækja.
1010101
1. fundargerð frá 16.12.2010 og 2. fundargerð frá 6.1.2011.
Lagðar fram.
6.Tillögur við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2011
1012149
7.Viðhaldsfé - hækkun
1101018
Bæjarráð samþykkir heimildina.
8.Afskriftir 2010
1012142
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
9.Saga Akraness - ritun.
906053
Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu gerði grein fyrir drögum að samningi.
Bæjarráð vísar samningnum til afgreiðslu bæjarstjórnar.
10.Skagastaðir - starfsmannahald til áramóta 2011
1008041
þar sem óskað er eftir heimild til að gera samning við Vinnumálastofnun um að ráða einn starfsmann í 100% starf á forsendum atvinnuátaksverkefnis til næstu sex mánaða. Áætlaður kostnaður er um kr.360.000,-
Bæjarráð samþykkir erindið.
11.Endurhæfingarhúsið Hver
1006147
Bæjarráð samþykkir erindið.
12.Ljósleiðari - bæjarnet
1101080
Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu gerði grein fyrir samningnum.
13.Skólamál á Vesturlandi
1012047
Lagt fram.
14.Fjölbrautaskóli Vesturlands - svar frá ráðuneyti
1101022
Lagt fram.
15.Innanríkisráðuneyti tekur til starfa
1101021
Lagt fram.
16.Fasteignaskattur elli- og örorkulífeyrisþega - lækkun og niðurfelling
1101063
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
17.Námskeið um skipulagsmál
1101028
Lagt fram.
18.Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
1101026
Bæjarráð vísar erindinu til fjölskylduráðs.
19.Eignaraðild að Orkuveitu Reykjavíkur.
901048
Lagt fram.
20.Ráðningarbréf um endurskoðun árið 2010
1012147
Bæjarráð staðfestir ráðningarbréfið.
21.Kjarasamningsumboð
1101081
Bæjarráð staðfestir umboðið.
22.Fjárhagsáætlun 2010 - endurskoðun
1004064
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Fundi slitið - kl. 09:10.
Bæjarráð samþykkir erindið og felur framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu að svara erindinu.