Bæjarráð
1.Síminn - samskiptalausn
1208065
Frestað frá síðasta fundi.
2.Atvinnu- og markaðsmál
1107114
Bæjarstjóra falið að ræða við verkefnastjóra í atvinnumálum um að ráðningarsamningur við hann verði framlengdur til og með 31. desember nk. En á þeim tíma mun fara fram mat á hvernig þeim verkefnum verður skipað eftir það.
3.Breytingar á fjárhagsáætlun - álit reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 2/2012
1208168
Lagt fram.
4.Fjárhagsáætlun 2013 - Fjölskyldustofa
1208119
Lagt fram.
5.Brekkubæjarskóli - kaup á ljósritunarvél.
1208171
Bæjarráð samþykkir beiðni skólastjóra Brekkubæjarskóla um heimild til skólans um leigu ljósritunarvélar með rekstrarleigusamningi. Ekki er þörf viðbótarfjárveitingar innan ársins, þar sem fjárheimildir eru til staðar í fjárhagsáætlun skólans.
6.Launalaust leyfi í ár
1208110
Bæjarráð samþykkir erindið.
7.Launalaust leyfi í ár.
1208170
Bæjarráð samþykkir erindið.
8.FVA - Comeniusarverkefni, móttaka á erlendum kennurum og nemendum
1208162
Bæjarráð samþykkir að bjóða hópnum til móttöku.
9.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.
1202219
Afgreiðslu frestað. Guðmundur Páll og Einar gerðu grein fyrir hugsanlegu vænhæfi sínu með vísan til sveitarstjórnarlaga.
10.Starfshópur um jafnréttisstefnu - fundargerðir
1205094
Lagðar fram.
11.Starfshópur um jafnréttisstefnu
1205094
Lögð fram.
12.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar.
1206088
Lögð fram.
13.Aðalfundur samtaka sveitarfélaga 2012
1208034
Lögð fram.
Fundi slitið - kl. 17:10.
Bæjarritari gerði grein fyrir málinu.
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarritara um endurnýjun símkerfa í stofnunum bæjarins og felur honum að ganga frá nauðsynlegum samningum þar um við Símann. Útgjöld ársins, sem nemur 1,6 m.kr. komi fram í viðauka fjárhagsáætlunar og komi af liðnum "Óviss útgjöld" viðhald áhalda 21-95-4660-1, en gert verði ráð fyrir útgjöldum áranna 2013-2015 í fjárhagsáætlunum viðkomandi ára vegna leigu búnaðar.