Bæjarráð
1.Langtímaveikindi starfsmanna 2012 - ráðstöfun fjármuna
1112142
2.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir 2012
1206079
Lögð fram.
3.SSV - fundargerðir 2012.
1203022
Lögð fram.
4.Frumvarp til laga, mál nr. 49 - um húsaleigubætur (réttur námsmanna)
1211240
Lagt fram.
5.Betra líf, mannúð og réttlæti - stuðningur við átak
1212018
Lagt fram.
6.Skagaverk ehf - skaðabótakrafa
1201083
Lögmanni Akraneskaupstaðar falið að gæta hagsmuna kaupstaðarins í málinu.
7.Úttekt á brunavörnum á iðnaðasvæði Grundartanga
1209120
Bæjarstjóra falið að óskað eftir viðræðum við fulltrúa Hvalfjarðarsveitar um málið.
8.Héraðsskjalasafn - aukning á stöðugildi
1211238
Lagt fram.
9.Gamli vitinn - endurbætur
1110145
Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2012.
10.OR - lán frá eigendum
1212014
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi skilmálabreytingu á lánasamningi á milli Orkuveitu Reykjavíkur og Akraneskaupstaðar í samræmi við fyrirliggjandi gögn. Bæjarstjóra falinn frágangur málsins.
11.Jólakort Akraneskaupstaðar 2012
1112027
Bæjarráð samþykkir að veita Mæðrastyrksnefnd á Akranesi kr. 200.000.- fjárframlag til stuðnings þeim mikilvægu verkefnum sem nefndin vinnur að.
12.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar.
1206088
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
13.Gjaldskrár Akraneskaupstaðar 2013
1211034
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að gjaldskrá gatnagerðargjalds vegna atvinnuhúsnæðis lækki um 15% og þá hefur gjaldskrá gatnagerðargjalda lækkað um 45% á skömmum tíma. Ákvörðun þessi er tekin til að örva uppbyggingu atvinnulífsins á Akranesi.
14.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2012.
1205132
Rekstrarniðurstaða fyrir janúar - október 2012. Minnisblað deildarstjóra bókhaldsdeildar dags. 4. desember 2012.
Niðurstaða A og B hluta fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 126,6 millj. kr., en til samanburðar er áætluð neikvæð niðurstaða 65,2 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta er jákvæð um 29,9 millj. kr. á móti áætlaðri neikvæðri rekstrarniðurstöðu 23,6 millj. kr.
Lagt fram.
15.Viðauki við fjárhagsáætlun 2012
1209058
Fyrir liggur breytingartillaga fjármálastjóra við fjárhagsáætlun ársins 2012 og gerir tillagan ráð fyrir að rekstrarafkoma samstæðu eftir breytingar verði 4,1 m.kr í jákvæðri rekstrarafkomu. Handbært fé frá rekstri verði 597,4 m.kr.
Bæjarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til formlegrar afgreiðslu bæjarstjórnar.
16.Fjárhagsáætlun til 3 ára - 2014-2016
1201106
Fyrir liggur breytingartillaga við fjárhagsáætlun, þannig að rekstrarafkoma samstæðu verður 411,3 m.kr. í rekstrarafgang og handbært fé í árslok 915,4 m.kr.
Bæjarráð samþykkir að vísa tillögunni til afgreiðslu við síðari umræðu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn.
17.Fjárhagsáætlun 2013
1205099
Fyrir liggur breytingartillaga við fjárhagsáætlun, þannig að rekstrarafkoma samstæðu verður 5.040 þús. kr. í rekstrarafgang og handbært fé í árslok 451,1 m.kr.
Bæjarráð samþykkir að vísa tillögunni til afgreiðslu við síðari umræðu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2012.