Bæjarráð
1.Styrkbeiðni Akraneskaupstaðar vegna mála sem tengjast Byggðasafninu í Görðum -
902092
2.Fundargerðir stjórnar Faxaflóahafna sf. 2009.
901068
Lögð fram.
3.Fundargerðir stýrihóps um stjórnskipulag 2009.
902131
Lagðar fram.
4.Fjárhagsáætlun 2009.
812053
Til viðræðna mætti Andrés Ólafsson, fjármálastjóri.
Bæjarráð samþykkir erindið og jafnframt að vísa því til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
5.Hlynskógar 1 - eigendaskipti.
902174
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar skipulags- og umhverfisnefndar. Jafnframt að nefndin skoði hvort ástæða sé til að breyta reglum um lóðaúthlutun til að auðvelda húsbyggjendum framkvæmdir.
6.Umsókn um lóð - endurgjaldslaus afnot.
902173
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar skipulags- og umhverfisnefndar. Jafnframt að nefndin skoði hvort ástæða sé til að breyta reglum um lóðaúthlutun til að auðvelda húsbyggjendum framkvæmdir.
7.Samningar á vegum Akraneskaupstaðar.
902172
Bæjarráð samþykkir að fela starfandi ráðum Akraneskaupstaðar að taka gildandi rekstrar-, þjónustu- og styrktarsamninga til endurskoðunar.
8.Drög að dagskrá bæjarstjórnar 2009.
901046
Lagt fram.
9.Byggðasafnið í Görðum - málefni Byggðasafnsins.
902164
Bæjarráð felur bæjarstjóra að taka við störfum fyrrum bæjarritara í viðræðum við Fornleifastofnun Íslands varðandi Byggðasafnið í Görðum.
10.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2009.
902107
Bæjarstjóra falið að fara með umboð Akraneskaupstaðar á fundinum.
Kjörnum fulltrúum Akraneskaupstaðar á landsþinginu er boðið að sækja fundinn.
11.Styrkbeiðni - 2. árs nemar við LBHÍ á umhverfisskipulagsbraut.
902137
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
12.Menningarráð Vesturlands - úthlutun styrkja.
902140
Bæjarráð felur Eydísi Aðalbjörnsdóttur bæjarfulltrúa og Tómasi Guðmundssyni, verkefnisstjóra Akranesstofu, að vera við úthlutun styrkjanna f.h. Akraneskaupstaðar.
13.Skrúðgarðurinn - Endurnýjun rekstrarleyfis
902165
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis fyrir kaffihúsið Skrúðagarðinn fyrir sitt leyti.
14.Bíóhöllin - endurbætur
901158
Afgreiðslu frestað.
15.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXIII landsþing.
902048
Kjörnum fulltrúum ásamt bæjarstjóra falið að sækja fundinn.
16.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXIII landsþing.
902048
Lagt fram.
17.Minnisp. frá samráðsfundi fulltrúa vinnumarkaðarins og sveitarfélaga með fulltrúum ríkisstjórnarinna
902123
Lagt fram.
18.Stækkun þjónusturýma á Dvalarheimilinu Höfða - umsóknir.
902049
Lagt fram.
19.Stjórnsýslukæra Soffíu Magnúsdóttur, Kirkjubraut 40, Akranesi f.h. Kalmansvíkur ehf.
811073
Lagt fram.
20.Nýr grunnskóli - gagnfræðaskóli
902017
Lagt fram.
21.Íþrótta- og æskulýðsstarf, aukin fjárframlög
902016
Lagt fram.
22.Fasteignaskattur - 2009.
902153
Bæjarráð staðfestir tillögu að niðurfellingu fasteignaskatts á félagasamtök vegna húsnæðis og athugasemdir fjármálastjóra.
Skipulags- og umhverfisnefnd falið að taka deiliskipulag golfvallarsvæðis til endurskoðunar.
23.Örnefnaskráning.
901174
Bæjarráð óskar eftir kostnaðaráætlun vegna umrædds verkefnis.
24.Viskubrunnur - undirbúningur
901156
Bæjarráð samþykkir fjárveitingu kr 2,5 milljónir til að hefja undirbúning framkvæmda, hreinsun tjarna og arkitekta- og verkfræðivinnu.
Fjármögnun er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
25.Viskubrunnur - undirbúningur
901156
Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu erindisins.
Fundi slitið.
Lagt fram.