Bæjarráð
1.Bókasafn - endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009.
911051
2.Íslensk málstefna - kynning
911052
Lagt fram.
3.Verkfallslisti skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986
911053
Bæjarráð vísar málinu til samstarfsnefndar um kjarasamninga STAK og Akraneskaupstaðar og Kjara- og samstarfsnefndar.
4.Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands -hluthafar
911042
5.Málefni fatlaðra flutningur yfir til sveitarfélaga
905030
6.Faxaflóahafnir - fulltrúi í stjórn
911054
7.Hvalfjarðarsveit - samstarfssamningar
911055
Bæjarráð fjallaði um málið og samþykkir að boða fulltrúa Hvalfjarðarsveitar á næsta fund bæjarráðs.
8.Kaupþingsmót 2009 - styrkur
911057
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að taka þátt í kostnaði að upphæð kr. 500.000.- og vísa málinu til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009. Hrönn óskar bókað að hún telji eðlilegt að samhliða umsókn sem þessari, fylgi uppgjör.
9.OR - Starfshópur eigenda.
905112
10.Fjárhagsáætlun 2010 - Skipulags- og umhverfisstofa
911043
Visað til fjárhagsáætlunargerðar 2010.
11.Hringtorg - merkingar
911060
Bæjarráð staðfestir erindið og vísar afgreiðslu þess til bæjarstjórnar og kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
Hrönn óskar bókað að hún vilji fresta verkinu til ársins 2010.
12.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2009.
901171
13.Fjárhagsáætlun 2010 - Framkvæmdastofa
911039
Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2010.
14.Flóahverfi - gatnagerð og lagnir.
810068
Afgreiðslu frestað.
Fundi slitið.
Bæjarráð ítrekar fyrri umsagnir varðandi erindi sem þessi. Nauðsyn er að forstöðumenn/eða þeir sem hafa með málefnin að gera, geri grein fyrir fjárvöntun um leið og hún er fyrirsjánaleg svo að afgreiðsluferlið sé eins og það á að vera.
Bæjarráð staðfestir erindið og vísar afgreiðslu þess til bæjarstjórnar og kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.