Bæjarráð
1.Ungmennafélag Akraness - 100 ár frá stofnun.
912092
2.Fundur framkvæmdastjóra sveitarfélaganna á Vesturlandi
912085
Lögð fram.
3.OR - Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 2009.
906056
Lagðar fram.
4.Fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands - fundargerðir.
908042
Lögð fram.
5.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2009.
901068
Lagðar fram.
6.Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2008-2020.
904116
Lagðar fram.
7.Strætóskýli
903046
Bæjarráð samþykkir að fela Framkvæmdaráði að hefja framkvæmdina með færslu biðskýla og uppsetningu og eftir aðstæðum að ljúka gerð útafakstursvasa, merkingu og breytingu á akstursleiðum. Kostnaður kr. 3,0 milljónir verði tekinn af áætluðum kostnaði við rekstur strætisvagns á Akranesi.
8.Íþróttahúsið við Vesturgötu og Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - búnaður.
908019
Bæjarráð samþykkir ráðstöfun fjármunanna.
9.Fjárhagsáætlun 2010.
911070
Málið rætt og boðað til umræðna eftir næsta bæjarstjórnarfund.
10.Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2008-2020.
904116
Lagt fram
11.Sorphirða
903109
Erindi Hvalfjarðarsveitar vísað til skipulags-og umhverfisnefndar til umsagnar.
12.Byggðasafnið í Görðum - rekstur
811087
Lagt fram.
13.Afrekssjóður Akraneskaupstaðar og ÍA
912056
Málið lagt fram til kynningar.
14.Framlög 2010 - Jöfnunarsjóður.
909073
Lagt fram.
15.Frestir lóðarhafa til framkvæmda
912090
Bæjarráð samþykkir að veita heimild til frestunar greiðslu byggingarleyfisgjalda um 2 ár til allra lóðarhafa iðnaðar-sem íbúðalóða miðað við 1.jan.2010.
16.Þjóðbraut 1 - aðgengismál
910098
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og afgreiðslu bæjarstjórnar.
17.Akranesstofa - samstarf stofnana.
912063
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir upplýsingum um fjármögnun, afgreiðslu frestað til næsta fundar.
18.Flóahverfi - gatnagerð og lagnir.
810068
Greinargerðin samþykkt ásamt beiðni um fjárveitingu kr.5,5 milljónir í samræmi við erindi Framkvæmdaráðs 27.11.2009. Afgreiðslu að öðru leyti vísað til bæjarstjórnar.
19.Smiðjuvellir 32 - greiðsla v. innkeyrslu
912071
Bæjarráð felur bæjarstjóra að koma athugasemdum bæjarráðs á framfæri við lögmann Landslaga.
20.Starfsendurhæfing Vesturlands.
912067
Bæjarráð samþykkir að boða bréfritara á næsta fund ráðsins.
21.Kirkjugarður - Garðaprestakall.
912066
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í Skipulags -og umhverfisnefnd og leggur til að haft verði samráð við sóknarnefnd.
22.Umhverfisvottun Íslands - greinargerð Náttúrustofu Vesturlands
912087
Lagt fram.
23.Orkuveita Reykjavíkur - niðufelling á fasteignamati á merktum eignum
912086
Bæjarráð staðfestir niðurfellinguna.
24.Samkeppniseftirlitið - skipulagsmál og samkeppni.
906170
Lagt fram.
25.OR - skýrsla vegna lántöku REI
912068
Lagt fram.
Fundi slitið.
Bæjarráð samþykkir að verða við óskum Fjölskylduráðs um framlag kr.300.000.- af ónýttu framlagi afrekssjóðs árið 2009 vegna þessa. Samþykktin er vegna hundrað ára ártíðar Ungmennafélags Akraness sem hafði forgöngu um íþróttaiðkun og stofnun unglingaskóla á Akranesi. Bæjarráð samþykkir einnig að þeim fjármunum sem enn er óráðstafað úr afrekssjóði verði varið til afrekssjóðs Guðmundar Sveinbjörnssonar í trausti þess að samkomulag náist um breytingar á reglum sjóðsins.