Bæjarráð
1.Strætisvagn Akraness
908106
2.Jafnréttismál
1008123
Rætt um aðild Akraneskaupstaðar að sáttmálanum. Ákveðið að taka málið til umfjöllunar á næsta fundi bæjarráðs.
3.Smiðjuvellir 32 - tenging við Þjóðbraut
1008040
Bæjarráð samþykkir að fela Framkvæmdastofu að annast breytinguna. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010. Endanlegri ákvörðun er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
4.Skjalavarsla sveitarfélaga
1008112
Lagt fram.
5.Skjalavarsla sveitarfélaga
1008112
Lagt fram.
6.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2010.
1003012
Helstu niðurstöður eru að rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði er hagnaður 95,1 m.kr. og 212,6 m.kr. hagnaður með fjármagnsliðum á móti áætluðu tapi sem nemur 33,4 m.kr.
Lagt fram.
7.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2010
1002242
Lagt fram.
8.Grundaskóli - endurbætur á skólalóð
1008073
Bæjarráð samþykkir að heimila umbeðin kaup á tækjum og viðhald lóðar sbr. beiðni fjölskylduráðs og tillögu framkvæmdaráðs. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010. Endanlegri afgreiðslu vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
9.Leikskólinn Vallarsel - tölvukaup
1008131
Bæjarráð samþykkir erindið. Fjárveiting komi úr tækjakaupasjóði.
10.Gamla kaupfélagið ehf - Fyrirspurnir
1004086
Málið rætt. Bæjarstjóra falið að afla nánari upplýsinga um meðhöndlun sambærilegra mála hjá öðrum sveitarfélögum í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Einar Brandsson vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
11.Orkuveita Reykjavíkur
1008082
Lagt fram.
12.FEBAN - styrkbeiðni vegna kóramóts á Akranesi
1009002
Bæjarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð 230 þús.kr. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010. Endanlegri afgreiðslu vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
13.Málefni fatlaðra, flutningur yfir til sveitarfélaga.
905030
Einnig lagt fram bréf SSV, dags. 1. sept. 2010, varðandi svæðasamstarf sveitarfélaganna og kynningu á aðalfundi SSV 10. - 11. sept. 2010.
Guðmundur Páll Jónsson og Hrönn Ríkharðsdóttir gerðu grein fyrir samningsdrögunum.
Formanni bæjarráðs falið að afla frekari upplýsinga varðandi samningsdrögin.
Fundi slitið.
Bæjarráð óskar eftir umsögn Fjölskyldustofu á tímatöflu strætisvagns með hliðsjón af nýtingu leikskóla á vagninum.